Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

Hluta­fjár­eign Sig­urð­ar Pálma Sig­ur­björns­son­ar í Sports Direct var fjár­mögn­uð í gegn­um Pana­ma­fé­lag móð­ur hans. „Ég er eng­inn fjár­fest­ir,“ seg­ir hann í við­tali í Frétta­blað­inu í dag þar sem einnig birt­ist heil­síðu­aug­lýs­ing fyr­ir nýja versl­un hans.

Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

Fréttablaðið birtir í dag, öðru sinni á nokkurra daga tímabili, viðtal við Sigurð Pálma Sigurbjörnsson þar sem hann kynnir nýja verslun sína, Super1 við Hallveigarstíg. Í sama blaði er einnig að finna heilsíðuauglýsingu fyrir verslunina.

Sigurður Pálmi er sonur Ingibjargar Pálmadóttur, útgefanda Fréttablaðsins. Áður rak hann íþróttavöruverslunina Sports Direct í Kópavogi en til að fjármagna hlutafjáreign sína í fyrirtækinu fékk hann rúmlega 20 milljóna króna lán frá Guru Invest, skattaskjólsfélagi móður sinnar. Stundin fjallaði um málið árið 2016. 

Undanfarnar vikur hefur Fréttablaðið birt viðtöl við útgefanda blaðsins, eiginmann hennar, son hennar og stjórnarformann fyrirtækis hennar. 

Á blaðsíðu tvö í síðasta helgarblaði birtist frétt um nýja verslun Sigurðar Pálma við Hallveigarstíg. „Það er bara gríðarleg stemning í hópnum og það má segja að við höfum framkvæmt kraftaverk,“ var haft eftir honum. „Sigurður Pálmi hyggst verða eins konar kaupmaður á horninu,“ sagði í fréttinni. 

Fréttin sem birtist í dag, nú í fylgiritinu Markaðnum, bætir efnislega litlu við hina fyrri. Um er að ræða frekari kynningu á Sigurði Pálma og verslunarrekstri hans auk þess sem hann fær tækifæri til að gagnrýna keppinauta sína. „Að mínu mati glíma margar keðjur við stefnuleysi og vita ekkert hvert þær eru að fara. Margar af stóru keðjunum eru að missa tenginguna við viðskiptavini,“ segir hann. 

„Ég hef gaman að því að vasast í rekstri“

Þá er haft eftir Sigurði Pálma að hann sé enginn fjárfestir. „Það er ekki mitt. Kannski verður maður það einhvern tímann. En ég hef gaman að því að vasast í rekstri. Það er fátt skemmtilegra en að fara í búðir skoða og pæla. Á kvöldin er ég yfirleitt á netinu að reyna að fá hugmyndir um hvað hægt sé að gera betur og reyna að skilja betur þarfir viðskiptavina.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár