Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flýja aftur yfir til Norður-Kóreu

Meira en þrjá­tíu þús­und flótta­menn frá Norð­ur-Kór­eu búa í Suð­ur-Kór­eu í dag, eft­ir að hafa skil­ið fjöl­skyld­ur sín­ar eft­ir og lagt sjálft líf­ið í söl­urn­ar til að flýja fá­tækt og ógn­ar­stjórn. Líf­ið í hinum „frjálsa heimi“ kapí­tal­ism­ans reyn­ist þó oft erf­ið­ara en þá grun­aði og nú er svo kom­ið að vax­andi hóp­ur flótta­manna berst fyr­ir því að fá að snúa aft­ur til Norð­ur-Kór­eu.

Flýja aftur yfir til Norður-Kóreu

Á götuhorni í Seúl stendur maður að nafni Kwon Chol Nam með mótmælaskilti sem hann hefur útbúið sjálfur. Hann segist reyna að mótmæla flesta daga en stundum sé hann of þreyttur, svangur og dapur til að standa vaktina.

Kwon býr í lítilli kompu í glæsilegri stórborg sem er höfuðborg eins auðugasta ríkis heims en á skilti hans stendur: „Ég er ríkisborgari hins Lýðræðislega Alþýðulýðveldis Kóreu (Norður-Kóreu) og ég vil fá að snúa aftur heim!“ Fæstir vegfarendur virða hann viðlits.

Kwon fórnaði öllu til að komast frá Norður-Kóreu á sínum tíma. Hann gat ekki hætt á að segja neinum frá áformum sínum og þurfti því að skilja fjölskyldu sína eftir þegar hann skreið undir gaddavírsgirðingu eina nóttina og arkaði í átt að straumharðri á sem markar landamæri Norður-Kóreu og Kína. 

Hann komst yfir við illan leik en þá tók við löng og ströng svaðilför yfir harðbýlt svæði i Kína þar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár