Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Flýja aftur yfir til Norður-Kóreu

Meira en þrjá­tíu þús­und flótta­menn frá Norð­ur-Kór­eu búa í Suð­ur-Kór­eu í dag, eft­ir að hafa skil­ið fjöl­skyld­ur sín­ar eft­ir og lagt sjálft líf­ið í söl­urn­ar til að flýja fá­tækt og ógn­ar­stjórn. Líf­ið í hinum „frjálsa heimi“ kapí­tal­ism­ans reyn­ist þó oft erf­ið­ara en þá grun­aði og nú er svo kom­ið að vax­andi hóp­ur flótta­manna berst fyr­ir því að fá að snúa aft­ur til Norð­ur-Kór­eu.

Flýja aftur yfir til Norður-Kóreu

Á götuhorni í Seúl stendur maður að nafni Kwon Chol Nam með mótmælaskilti sem hann hefur útbúið sjálfur. Hann segist reyna að mótmæla flesta daga en stundum sé hann of þreyttur, svangur og dapur til að standa vaktina.

Kwon býr í lítilli kompu í glæsilegri stórborg sem er höfuðborg eins auðugasta ríkis heims en á skilti hans stendur: „Ég er ríkisborgari hins Lýðræðislega Alþýðulýðveldis Kóreu (Norður-Kóreu) og ég vil fá að snúa aftur heim!“ Fæstir vegfarendur virða hann viðlits.

Kwon fórnaði öllu til að komast frá Norður-Kóreu á sínum tíma. Hann gat ekki hætt á að segja neinum frá áformum sínum og þurfti því að skilja fjölskyldu sína eftir þegar hann skreið undir gaddavírsgirðingu eina nóttina og arkaði í átt að straumharðri á sem markar landamæri Norður-Kóreu og Kína. 

Hann komst yfir við illan leik en þá tók við löng og ströng svaðilför yfir harðbýlt svæði i Kína þar sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár