Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fórnarlömb eða skrímsli?

Hart er deilt um ör­lög ungra stúlkna sem yf­ir­gáfu heim­ili sín á Vest­ur­lönd­um til að ganga til liðs við íslamska hryðju­verka­menn í Sýr­landi. Tug­ir slíkra stúlkna hafa ósk­að eft­ir því að snúa heim til Bret­lands með börn sín en marg­ar þeirra hafa ekki sýnt iðr­un. Ótt­ast er að þær séu enn heila­þvegn­ar og því ógn við ör­yggi Bret­lands.

Fórnarlömb eða skrímsli?

Shamima Begum ólst upp í Bethnal Green í austurhluta Lundúna og átti að sögn ósköp venjulega barnæsku. Hún var 15 ára gömul þegar móðir hennar lést af völdum krabbameins árið 2014 en fjölskyldan hélt veikindunum lengi leyndum fyrir Shamimu. Áfallið var því bæði þungt og skyndilegt. Shamima tók strax miklum breytingum eftir andlátið, að sögn ættingja. Hún byrjaði að skrópa í skólanum, vanrækja námið og verja löngum stundum á netinu en hvarf um leið af samfélagsmiðlum.

Það eina sem Shamima erfði eftir móður sína voru gömlu skartgripirnir hennar. Einn kaldan morgun í desember fór hún með skartið til veðmangara sem lét hana hafa rúmlega þúsund pund. Shamima keypti sér flugmiða (aðra leið) til Istanbúl í Tyrklandi og var degi seinna komin yfir landamærin til Sýrlands þar sem hún gaf sig á vald hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Hún sendi föður sínum bréf þar sem hún sagðist ætla að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár