Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fórnarlömb eða skrímsli?

Hart er deilt um ör­lög ungra stúlkna sem yf­ir­gáfu heim­ili sín á Vest­ur­lönd­um til að ganga til liðs við íslamska hryðju­verka­menn í Sýr­landi. Tug­ir slíkra stúlkna hafa ósk­að eft­ir því að snúa heim til Bret­lands með börn sín en marg­ar þeirra hafa ekki sýnt iðr­un. Ótt­ast er að þær séu enn heila­þvegn­ar og því ógn við ör­yggi Bret­lands.

Fórnarlömb eða skrímsli?

Shamima Begum ólst upp í Bethnal Green í austurhluta Lundúna og átti að sögn ósköp venjulega barnæsku. Hún var 15 ára gömul þegar móðir hennar lést af völdum krabbameins árið 2014 en fjölskyldan hélt veikindunum lengi leyndum fyrir Shamimu. Áfallið var því bæði þungt og skyndilegt. Shamima tók strax miklum breytingum eftir andlátið, að sögn ættingja. Hún byrjaði að skrópa í skólanum, vanrækja námið og verja löngum stundum á netinu en hvarf um leið af samfélagsmiðlum.

Það eina sem Shamima erfði eftir móður sína voru gömlu skartgripirnir hennar. Einn kaldan morgun í desember fór hún með skartið til veðmangara sem lét hana hafa rúmlega þúsund pund. Shamima keypti sér flugmiða (aðra leið) til Istanbúl í Tyrklandi og var degi seinna komin yfir landamærin til Sýrlands þar sem hún gaf sig á vald hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Hún sendi föður sínum bréf þar sem hún sagðist ætla að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár