Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
Ráðhúsið Bílastæðahúsin í Kvosinni eru troðfull, að sögn framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Mynd: Af vef Reykjavíkurborgar

Bílahúsin í Reykjavík eru rekin með tapi, en þrír fjórðu af kostnaði við rekstur þeirra skýrist af leigugreiðslum til Reykjavíkurborgar. Meirihlutinn í borgarstjórn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að láta skoða útboð á rekstri húsanna. Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir sjálfsagt að bjóða út þjónustuna ef einkaaðilar telji sig geta rekið þau betur en borgin.

96 milljóna króna taprekstur var á rekstri bílahúsanna sjö, sem Bílastæðasjóður rekur, árið 2017. Megnið af kostnaðinum við reksturinn, 73% eða tæpar 214 milljónir, skýrist af leigugreiðslum til Eignasjóðs Reykjavíkurborgar.

„Bílahúsin eru búin að vera smátt og smátt að nálgast núllið,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Það er búið að vera gegnumgangandi tap, að miklu leyti af því að það var tregða við að breyta gjaldskránni. Núna eru reglulega hækkuð bílastæðagjöld úti á götu og í húsunum. Til ársins 2010 hafði ekkert hækkað á öldinni. Svo þetta er allt á réttri leið.“

Hagnaður var af rekstri Bílastæðasjóðs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár