Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
Ráðhúsið Bílastæðahúsin í Kvosinni eru troðfull, að sögn framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Mynd: Af vef Reykjavíkurborgar

Bílahúsin í Reykjavík eru rekin með tapi, en þrír fjórðu af kostnaði við rekstur þeirra skýrist af leigugreiðslum til Reykjavíkurborgar. Meirihlutinn í borgarstjórn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að láta skoða útboð á rekstri húsanna. Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir sjálfsagt að bjóða út þjónustuna ef einkaaðilar telji sig geta rekið þau betur en borgin.

96 milljóna króna taprekstur var á rekstri bílahúsanna sjö, sem Bílastæðasjóður rekur, árið 2017. Megnið af kostnaðinum við reksturinn, 73% eða tæpar 214 milljónir, skýrist af leigugreiðslum til Eignasjóðs Reykjavíkurborgar.

„Bílahúsin eru búin að vera smátt og smátt að nálgast núllið,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Það er búið að vera gegnumgangandi tap, að miklu leyti af því að það var tregða við að breyta gjaldskránni. Núna eru reglulega hækkuð bílastæðagjöld úti á götu og í húsunum. Til ársins 2010 hafði ekkert hækkað á öldinni. Svo þetta er allt á réttri leið.“

Hagnaður var af rekstri Bílastæðasjóðs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár