Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
Ráðhúsið Bílastæðahúsin í Kvosinni eru troðfull, að sögn framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Mynd: Af vef Reykjavíkurborgar

Bílahúsin í Reykjavík eru rekin með tapi, en þrír fjórðu af kostnaði við rekstur þeirra skýrist af leigugreiðslum til Reykjavíkurborgar. Meirihlutinn í borgarstjórn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa samþykkt að láta skoða útboð á rekstri húsanna. Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs segir sjálfsagt að bjóða út þjónustuna ef einkaaðilar telji sig geta rekið þau betur en borgin.

96 milljóna króna taprekstur var á rekstri bílahúsanna sjö, sem Bílastæðasjóður rekur, árið 2017. Megnið af kostnaðinum við reksturinn, 73% eða tæpar 214 milljónir, skýrist af leigugreiðslum til Eignasjóðs Reykjavíkurborgar.

„Bílahúsin eru búin að vera smátt og smátt að nálgast núllið,“ segir Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. „Það er búið að vera gegnumgangandi tap, að miklu leyti af því að það var tregða við að breyta gjaldskránni. Núna eru reglulega hækkuð bílastæðagjöld úti á götu og í húsunum. Til ársins 2010 hafði ekkert hækkað á öldinni. Svo þetta er allt á réttri leið.“

Hagnaður var af rekstri Bílastæðasjóðs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár