Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum

Rík­is­skatt­stjóra hef­ur enn ekki borist árs­reikn­ing­ur rekstr­ar­fé­lags Út­varps Sögu fyr­ir ár­ið 2017. Fé­lag­ið skil­aði sama árs­reikn­ingi tvö ár í röð. Fyrra eign­ar­halds­fé­lag fjöl­mið­ils­ins varð gjald­þrota ár­ið 2015.

Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum
Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson Mynd: Pressphotos

Félagið sem rekur Útvarp Sögu er í alvarlegum vanskilum, samkvæmt upplýsingum frá CreditInfo. Fjölmiðillinn hefur enn ekki skilað gildum ársreikningi fyrir árið 2017 til Ríkisskattstjóra, en ársreikningur, sem skilað var síðasta haust, reyndist afrit af ársreikningi ársins 2016.

„Við höfum ekki ennþá fengið nýjan fullnægjandi ársreikning frá SagaNet – Útvarp Saga ehf.,“ segir Jónína Jónasdóttir, sviðsstjóri hjá Ríkisskattstjóra, í svari við fyrirspurn Stundarinnar. „Endurskoðandi þeirra hefur verið í sambandi við okkur og ársreikningur fyrir 2017 er væntanlegur á næstu dögum.“

Ársreikningaskrá felldi í október út ársreikning Útvarps Sögu fyrir árið 2017. Gerðar eru úrtakskannanir og athuganir á ársreikningum til þess að ganga úr skugga um að innsend gögn séu í samræmi við lög. Eftir slíka athugun kom í ljós að félagið hafði skilað sama ársreikningi tvö ár í röð.

Arnþrúður Karlsdóttir er eini hluthafi SagaNet - Útvarp Saga ehf., …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár