Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stanford segir Kaupþing reyna „að innheimta hagnað af fjársvikum“

Enski fjár­fest­ir­inn Kevin Stan­ford, ann­ar stofn­enda tísku­vöru­versl­un­ar­inn­ar Kar­en Millen, hef­ur átt í 10 ára deil­um við slita­bú Kaupþings um skulda­upp­gjör sitt. Kaupþing hef­ur nú stefnt hon­um út af 12 millj­arða láni til hluta­bréfa­kaupa í bank­an­um í að­drag­anda hruns­ins 2008.

Stanford segir Kaupþing reyna „að innheimta hagnað af fjársvikum“
Áralangar deilur Kevin Stanford var einn stærsti viðskiptavinur Kaupþings fyrir hrunið 2008 en stendur í málaferlum á Íslandi og í Lúxemborg við Kaupþing út skuldamálum sínum.

Enski fjárfestirinn Kevin Stanford segir að slitabú Kaupþings banka hafi stefnt sér og Karen Millen til að „endurgreiða hagnað af fjársvikum“. Stanford keypti hlutabréf í Kaupþingi fyrir 12 milljarða króna í ágúst 2008 og hefur slitabú bankans nú stefnt honum til að endurgreiða lánið, ásamt vöxtum frá árinu 2008, sem hann fékk til að kaupa hlutabréfin af Kaupþingi. Stefnan var þingfest í október síðastliðinn og eru þau Karen krafin um meira en 200 milljónir punda í heild sinni.

Kevin Stanford er annar af stofnendum tískuvöruverslunarinnar Karenar Millen, ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni sem verslanirnar heita eftir. Hjónin seldu Karen Millen-verslanirnar í byrjun aldarinnar fyrir 95 milljónir punda í tveimur hlutum. Fyrst keypti Kaupþing 40 prósent í fyrirtækinu árið 2001 og svo seldu Stanford og Millen afganginn til Baugsfyrirtækisins Mosais Fashions árið 2004.

Túlkun Stanfords á málinu er á þá leið að slitabú bankans sé að reynaað  innheimta skuld sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár