Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Segir Sigmund Davíð skulda sér fyrir rangeygða dagatalið

Hönn­uð­ur daga­tala sem sýna stjórn­mála­menn sem rang­eygða seg­ir Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son skulda sér 1.500 krón­ur fyr­ir ein­tak.

Segir Sigmund Davíð skulda sér fyrir rangeygða dagatalið

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur ekki greitt fyrir dagatal sem sýnir hann rangeygðan.

Þetta segir Erlingur Sigvaldason, nemandi í Verslunarskóla Íslands, sem hannaði „Hið rangeygða almanak“. Á dagatalinu eru myndir af stjórnmálamönnum sem gerðir hafa verið rangeygðir með hjálp myndvinnsluforrits. Keyptu margir þeirra eintök á 1.500 krónur stykkið, meðal annars Sigmundur Davíð, og voru þau afhent í desember.

Aðspurður segir Erlingur alla þingmenn sem þáðu dagatal hafa greitt sér fyrir, fyrir utan Sigmund Davíð. „Allir greiddu með reiðufé nema Bjarni Ben og Steingrímur J,“ segir Erlingur. „En Bjarni Auraði á mig og Steingrímur millifærði. Sigmundur sagðist vilja kaupa dagatal, aðstoðarmaðurinn fékk reikningsnúmer og er ekkert að frétta síðan 11. desember.“

Hið rangeygða almanakSigmundur Davíð og Vigdís Hauksdóttir voru meðal þeirra stjórnmálamanna sem árituðu styktareintak sem boðið var upp.

Í lok desember bauð Erlingur upp eintök af dagatalinu, þar á meðal eitt sem allir stjórnmálamennirnir, fyrir utan Guðna Th. Jóhannesson forseta, höfðu áritað. Uppboðinu á dagatölunum lauk 2. janúar og rennur allur ágóði óskiptur til Barnaspítala Hringsins.

Uppfært kl. 12:30: Erlingur segir að í kjölfar birtingu fréttarinnar hafi hann fengið millifærslu frá aðstoðarmanni Sigmundar Davíðs upp á 1.500 kr.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sigur Trump í höfn
4
FréttirForsetakosningar í BNA 2024

Sig­ur Trump í höfn

Don­ald J. Trump er spáð sigri í for­seta­kosn­ing­un­um og verð­ur því að öll­um lík­ind­um næsti for­seti Banda­ríkj­anna. Eft­ir að hafa tryggt sér kjör­menn frá Penn­sylvan­íu er Trump tal­inn eiga sig­ur­inn vís­an. Fréttamiðl­ar ytra hafa enn sem kom­ið er ekki stað­fest úrstlit­in fyr­ir ut­an banda­rísku frétta­veit­una Fox sem lýsti Trump sig­ur­veg­ara kosn­ing­anna fyr­ir skömmu. Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra hef­ur ósk­að Trump til ham­ingju með sig­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár