Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fjármálaráðherra bókaði gegn stjórnarsáttmála

Bjarni Bene­dikts­son er and­víg­ur heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, þvert á stefnu­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Fjármálaráðherra bókaði gegn stjórnarsáttmála
Telur ekki þörf á heildarendurskoðun Bjarni Benediktsson vildi að það yrði fært til bókar að hann teldi ekki þörf á heildarendurskoðun á stjórnarskránni. Það er í andstöðu við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Mynd: Pressphotos

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er andvígur heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar og telur ekki þörf á slíkri endurskoðun. Sú afstaða Bjarna er í mótsögn við stefnuyfirlýsingu sitjandi ríkisstjórnar Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.

Þetta má lesa út úr bókun Bjarna á fundi formanna stjórnmálaflokka þeirra sem sæti eiga á Alþingi um stjórnarskrármálið. Umræddur fundur fór fram 8. október síðastliðinn í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Í fundargerð kemur fram að til umræðu hafi verið II. kafli stjórnarskrárinnar. Þá kemur einnig fram að Bjarni hafi viljað láta færa til bókar að hann telji „að ekki sé þörf fyrir heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar heldur sé ráð að vinna áfram með þessi helstu ákvæði, auðlindir, umhverfi, þjóðaratkvæði og framsalsákvæði. Hann beri samt virðingu fyrir að menn sjái þetta með mismunandi hætti en hann telji að hópurinn sé kominn á kaf í umræðu um atriði sem séu fyrir utan það sem hann telji þörf á að ræða.“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár