Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

Enn eitt magn­aða ár­ið er að baki, með fyr­ir­heit um fram­hald at­burða á nýju ári.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)
Trump og Pútín Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið vinveittur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Óhætt er að segja að þar sé um að ræða umtalaðasta samband ársins. Mynd: Shutterstock

Það var skammt stórra högga á milli í erlendum fréttum á árinu sem er að líða og mörg mál enn óuppgerð. Nokkrar stærstu fréttir ársins 2018 munu því sennilega halda áfram að vera ofarlega á baugi á komandi ári.

Rússar, Rússar alls staðar!

Rússar fóru víða á árinu og þóttust margir sjá áhrifa þeirra gæta á hinum og þessum stöðum. Rússneskir útsendarar sæta nú meðal annars rannsókn fyrir að hagræða bandarískum forsetakosningunum, eitra fyrir njósnurum á breskri grundu, stunda umfangsmiklar tölvuárásir og svo mætti lengi telja.

Nú síðast þurftu ráðamenn í Kreml að verjast ásökunum um að þeir stæðu að baki mótmælunum í Frakklandi sem kennd eru við gul vesti. Rússagrýlan lifir góðu lífi sama hvort afskipti Rússa eru í raun mikil eða engin.

GulvestungarGulu vestin eru einkenniskilæðnaður mótmælenda sem vildu stöðva hækkun eldsneytisgjalds, en einnig losna við Macron Frakklandsforseta.

Mál Sergei Skripal var einkennilegt svo ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár