Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

Enn eitt magn­aða ár­ið er að baki, með fyr­ir­heit um fram­hald at­burða á nýju ári.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)
Trump og Pútín Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið vinveittur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Óhætt er að segja að þar sé um að ræða umtalaðasta samband ársins. Mynd: Shutterstock

Það var skammt stórra högga á milli í erlendum fréttum á árinu sem er að líða og mörg mál enn óuppgerð. Nokkrar stærstu fréttir ársins 2018 munu því sennilega halda áfram að vera ofarlega á baugi á komandi ári.

Rússar, Rússar alls staðar!

Rússar fóru víða á árinu og þóttust margir sjá áhrifa þeirra gæta á hinum og þessum stöðum. Rússneskir útsendarar sæta nú meðal annars rannsókn fyrir að hagræða bandarískum forsetakosningunum, eitra fyrir njósnurum á breskri grundu, stunda umfangsmiklar tölvuárásir og svo mætti lengi telja.

Nú síðast þurftu ráðamenn í Kreml að verjast ásökunum um að þeir stæðu að baki mótmælunum í Frakklandi sem kennd eru við gul vesti. Rússagrýlan lifir góðu lífi sama hvort afskipti Rússa eru í raun mikil eða engin.

GulvestungarGulu vestin eru einkenniskilæðnaður mótmælenda sem vildu stöðva hækkun eldsneytisgjalds, en einnig losna við Macron Frakklandsforseta.

Mál Sergei Skripal var einkennilegt svo ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár