Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)

Enn eitt magn­aða ár­ið er að baki, með fyr­ir­heit um fram­hald at­burða á nýju ári.

Stærstu fréttir ársins 2018 (sem við losnum ekki við í bráð)
Trump og Pútín Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið vinveittur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Óhætt er að segja að þar sé um að ræða umtalaðasta samband ársins. Mynd: Shutterstock

Það var skammt stórra högga á milli í erlendum fréttum á árinu sem er að líða og mörg mál enn óuppgerð. Nokkrar stærstu fréttir ársins 2018 munu því sennilega halda áfram að vera ofarlega á baugi á komandi ári.

Rússar, Rússar alls staðar!

Rússar fóru víða á árinu og þóttust margir sjá áhrifa þeirra gæta á hinum og þessum stöðum. Rússneskir útsendarar sæta nú meðal annars rannsókn fyrir að hagræða bandarískum forsetakosningunum, eitra fyrir njósnurum á breskri grundu, stunda umfangsmiklar tölvuárásir og svo mætti lengi telja.

Nú síðast þurftu ráðamenn í Kreml að verjast ásökunum um að þeir stæðu að baki mótmælunum í Frakklandi sem kennd eru við gul vesti. Rússagrýlan lifir góðu lífi sama hvort afskipti Rússa eru í raun mikil eða engin.

GulvestungarGulu vestin eru einkenniskilæðnaður mótmælenda sem vildu stöðva hækkun eldsneytisgjalds, en einnig losna við Macron Frakklandsforseta.

Mál Sergei Skripal var einkennilegt svo ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár