Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Tæp­ur þriðj­ung­ur allra styrkja lög­að­ila til stjórn­mála­flokka í fyrra kom frá fyr­ir­tækj­um í sjáv­ar­út­vegi. Rík­is­stjórn­in lækk­aði veiði­gjöld um 4 millj­arða króna í des­em­ber. Eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins styrktu stjórn­mála­flokka um rúm­ar 2 millj­ón­ir.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Framsóknarflokkurinn fékk rúma 3,1 milljón króna í styrki frá kvótaeigendum í fyrra og Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn báðir á þriðju milljón króna. Alls voru styrkir útgerðarinnar tæpur þriðjungur þeirrar upphæðar sem lögaðilar styrktu stjórnmálaflokka um á síðasta ári.

Upplýsingar um styrki lögaðila og einstaklinga til stjórnmálaflokka koma fram í endurskoðuðum ársreikningum stjórnmálaflokka á vef Ríkisendurskoðunar. Í heild styrktu lögaðilar flokkana um tæpar 48 milljónir króna í fyrra. Þar af námu styrkir fyrirtækja sem eiga fiskveiðikvóta rúmum 13 milljónum króna. Séu fyrirtæki í fiskeldi, vinnslu fisks og útflutningi hans tekin með nær upphæðin yfir 15 milljónir.

Styrkir kvótaeigenda árið 2016 voru um 16 milljónir króna, en mikil umræða stóð yfir fyrir alþingiskosningar það árið um uppboð fiskveiðiheimilda og gjaldtöku í sjávarútvegi. Kosið var óvænt til Alþingis ári síðar eftir að slitnaði upp úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Viðreisnar.

Við tók ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Katrínar Jakobsdóttir. Hinn 11. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármál stjórnmálaflokka

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár