Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Tæp­ur þriðj­ung­ur allra styrkja lög­að­ila til stjórn­mála­flokka í fyrra kom frá fyr­ir­tækj­um í sjáv­ar­út­vegi. Rík­is­stjórn­in lækk­aði veiði­gjöld um 4 millj­arða króna í des­em­ber. Eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins styrktu stjórn­mála­flokka um rúm­ar 2 millj­ón­ir.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Framsóknarflokkurinn fékk rúma 3,1 milljón króna í styrki frá kvótaeigendum í fyrra og Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn báðir á þriðju milljón króna. Alls voru styrkir útgerðarinnar tæpur þriðjungur þeirrar upphæðar sem lögaðilar styrktu stjórnmálaflokka um á síðasta ári.

Upplýsingar um styrki lögaðila og einstaklinga til stjórnmálaflokka koma fram í endurskoðuðum ársreikningum stjórnmálaflokka á vef Ríkisendurskoðunar. Í heild styrktu lögaðilar flokkana um tæpar 48 milljónir króna í fyrra. Þar af námu styrkir fyrirtækja sem eiga fiskveiðikvóta rúmum 13 milljónum króna. Séu fyrirtæki í fiskeldi, vinnslu fisks og útflutningi hans tekin með nær upphæðin yfir 15 milljónir.

Styrkir kvótaeigenda árið 2016 voru um 16 milljónir króna, en mikil umræða stóð yfir fyrir alþingiskosningar það árið um uppboð fiskveiðiheimilda og gjaldtöku í sjávarútvegi. Kosið var óvænt til Alþingis ári síðar eftir að slitnaði upp úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Viðreisnar.

Við tók ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Katrínar Jakobsdóttir. Hinn 11. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármál stjórnmálaflokka

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár