Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Tæp­ur þriðj­ung­ur allra styrkja lög­að­ila til stjórn­mála­flokka í fyrra kom frá fyr­ir­tækj­um í sjáv­ar­út­vegi. Rík­is­stjórn­in lækk­aði veiði­gjöld um 4 millj­arða króna í des­em­ber. Eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins styrktu stjórn­mála­flokka um rúm­ar 2 millj­ón­ir.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Framsóknarflokkurinn fékk rúma 3,1 milljón króna í styrki frá kvótaeigendum í fyrra og Miðflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn báðir á þriðju milljón króna. Alls voru styrkir útgerðarinnar tæpur þriðjungur þeirrar upphæðar sem lögaðilar styrktu stjórnmálaflokka um á síðasta ári.

Upplýsingar um styrki lögaðila og einstaklinga til stjórnmálaflokka koma fram í endurskoðuðum ársreikningum stjórnmálaflokka á vef Ríkisendurskoðunar. Í heild styrktu lögaðilar flokkana um tæpar 48 milljónir króna í fyrra. Þar af námu styrkir fyrirtækja sem eiga fiskveiðikvóta rúmum 13 milljónum króna. Séu fyrirtæki í fiskeldi, vinnslu fisks og útflutningi hans tekin með nær upphæðin yfir 15 milljónir.

Styrkir kvótaeigenda árið 2016 voru um 16 milljónir króna, en mikil umræða stóð yfir fyrir alþingiskosningar það árið um uppboð fiskveiðiheimilda og gjaldtöku í sjávarútvegi. Kosið var óvænt til Alþingis ári síðar eftir að slitnaði upp úr ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Viðreisnar.

Við tók ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Katrínar Jakobsdóttir. Hinn 11. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármál stjórnmálaflokka

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár