Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fær enn ekki að heita Zoe

Hæstirétt­ur felldi í dag úr gildi úr­skurð manna­nafna­nefnd­ar um nafn­ið Zoe, sem þriggja ára stúlka hafði áfrýj­að. Dóm­stóll­inn vís­aði frá kröfu um að nafn­ið verði við­ur­kennt.

Fær enn ekki að heita Zoe

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð mannanafnanefndar um eiginnafnið Zoe. Barátta stúlku fæddrar í október 2015 heldur þó áfram, þar sem hæstiréttur var ekki tilbúinn að viðurkenna að hún megi bera nafnið.

Forsaga málsins er sú að mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu Zoe á þeim forsendum að bókstafurinn Z sé ekki notaður í íslenskri stafsetningu. Nefndin lagði ekki mat á það í úrskurði sínum hvort aðrir þættir kæmu í veg fyrir að nafnið Zoe yrði samþykkt.

Foreldrar stúlkunnar höfðuðu mál í hennar nafni, en héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfum þeirra í október í fyrra. Málinu var áfrýjað til hæstaréttar sem varð við kröfu þeirra um að úrskurðurinn falli úr gildi, þar sem notkun Z er heimil í tilviki erlendra eiginnafna.

Var það niðurstaða hæstaréttar að mannanafnanefnd hafi ekki tekið afstöðu til nafnsins að öðru leyti og líklega mun nafnið því fara aftur fyrir nefndina. Íslenska ríkið var jafnframt dæmt til að greiða 1 og hálfa milljón króna í málskostnað.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár