Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Churchill og Brexit og saga Bretlands

Níu ára börn vor­kenna Th­eresu May for­sæt­is­ráð­herra svo mjög vegna Brex­it að þau baka form­kök­ur handa henni. Eng­in sátt er í sjón­máli í mál­inu.

Churchill og Brexit og saga Bretlands
Enginn verður að fullu sáttur Brexit ferðalagið sem David Cameron teymdi Bretland út í hefur skipt þjóð, sem ekki þurfti á því að halda, í enn frekari fylkingar. Mynd: Valur Gunnarsson

Bretland minnir stundum á frændann sem setur á sig smekk en missir allt ofan á buxurnar og endar með því að stinga sjálfan sig í augað með gafflinum. Hvað varð um þetta stolta veldi sem bjargaði heiminum í seinni heimsstyrjöld og komst hársbreidd frá því að sigra í þorskastríðunum? Á mánudaginn fer fram tímamótakosning í breska þinginu um Brexit-samninginn. Erfitt er að spá fyrir um úrslit, en það eina sem er víst er að sama hvernig fer verða flestir óánægðir.

Það sló þögn á mannskapinn í spjallþætti á Sky í vikunni þegar einn viðmælenda sagðist vera hlynntur samningnum sem Theresa May gerði við Brussel um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Fram að því höfðu pallborðsþátttakendur hamast við að hallmæla samningnum þótt þeir væru sammála um fátt annað. Hvernig dytti nokkrum í hug að segja nokkuð gott um hann? En rökstuðningurinn var einfaldur. Ef hægt er að koma Brexit frá, sama hvernig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár