Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Churchill og Brexit og saga Bretlands

Níu ára börn vor­kenna Th­eresu May for­sæt­is­ráð­herra svo mjög vegna Brex­it að þau baka form­kök­ur handa henni. Eng­in sátt er í sjón­máli í mál­inu.

Churchill og Brexit og saga Bretlands
Enginn verður að fullu sáttur Brexit ferðalagið sem David Cameron teymdi Bretland út í hefur skipt þjóð, sem ekki þurfti á því að halda, í enn frekari fylkingar. Mynd: Valur Gunnarsson

Bretland minnir stundum á frændann sem setur á sig smekk en missir allt ofan á buxurnar og endar með því að stinga sjálfan sig í augað með gafflinum. Hvað varð um þetta stolta veldi sem bjargaði heiminum í seinni heimsstyrjöld og komst hársbreidd frá því að sigra í þorskastríðunum? Á mánudaginn fer fram tímamótakosning í breska þinginu um Brexit-samninginn. Erfitt er að spá fyrir um úrslit, en það eina sem er víst er að sama hvernig fer verða flestir óánægðir.

Það sló þögn á mannskapinn í spjallþætti á Sky í vikunni þegar einn viðmælenda sagðist vera hlynntur samningnum sem Theresa May gerði við Brussel um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Fram að því höfðu pallborðsþátttakendur hamast við að hallmæla samningnum þótt þeir væru sammála um fátt annað. Hvernig dytti nokkrum í hug að segja nokkuð gott um hann? En rökstuðningurinn var einfaldur. Ef hægt er að koma Brexit frá, sama hvernig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár