Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Churchill og Brexit og saga Bretlands

Níu ára börn vor­kenna Th­eresu May for­sæt­is­ráð­herra svo mjög vegna Brex­it að þau baka form­kök­ur handa henni. Eng­in sátt er í sjón­máli í mál­inu.

Churchill og Brexit og saga Bretlands
Enginn verður að fullu sáttur Brexit ferðalagið sem David Cameron teymdi Bretland út í hefur skipt þjóð, sem ekki þurfti á því að halda, í enn frekari fylkingar. Mynd: Valur Gunnarsson

Bretland minnir stundum á frændann sem setur á sig smekk en missir allt ofan á buxurnar og endar með því að stinga sjálfan sig í augað með gafflinum. Hvað varð um þetta stolta veldi sem bjargaði heiminum í seinni heimsstyrjöld og komst hársbreidd frá því að sigra í þorskastríðunum? Á mánudaginn fer fram tímamótakosning í breska þinginu um Brexit-samninginn. Erfitt er að spá fyrir um úrslit, en það eina sem er víst er að sama hvernig fer verða flestir óánægðir.

Það sló þögn á mannskapinn í spjallþætti á Sky í vikunni þegar einn viðmælenda sagðist vera hlynntur samningnum sem Theresa May gerði við Brussel um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Fram að því höfðu pallborðsþátttakendur hamast við að hallmæla samningnum þótt þeir væru sammála um fátt annað. Hvernig dytti nokkrum í hug að segja nokkuð gott um hann? En rökstuðningurinn var einfaldur. Ef hægt er að koma Brexit frá, sama hvernig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár