Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þorsteinn Már tekur milljarða í „dulbúinn arð“ af rekstri Samherja

Eign­ar­halds­fé­lag Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, for­stjóra og stærsta eig­anda Sam­herja, á 40 millj­arða eign­ir. Taka pen­inga út úr fé­lag­inu með skatta­lega hag­kvæm­um hætti.

Þorsteinn Már tekur milljarða í „dulbúinn arð“ af rekstri Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og stærsti eigandi útgerðarfélagsins Samherja, á tæplega 40 milljarða króna eignir í eignarhaldsfélaginu sínu sem heldur utan um hlutabréfaeign hans í fyrirtækinu. Stærstu eignir félagsins eru hlutabréf í Samherja og tengdum félögum. Á móti þessum eignum eru engar skuldir. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækis Þorsteins Más, Eignarhaldsfélagsins Steins, fyrir árið 2017. 

Þorsteinn á félagið ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni, Helgu S. Guðmundsdóttur. Félagið skilaði 5,8 milljarða hagnaði í fyrra. Á hverju ári taka Þorsteinn Már og Helga hundruð milljóna út úr umræddu félagi með bókhaldslega flóknum, og að því er virðist fullkomlega löglegum, hætti án þess að þetta útstreymi fjár sé skilgreint sem arðgreiðslur.

Samherji er langstærsta útgerðarfélag Íslands og er einungis um 1/3 hluti starfseminnar á Íslandi. Útgerðin er annars næststærsti kvótaeigandi á Íslandi, á eftir HB Granda, en sú staðreynd segir hins vegar bara hluta sögunnar um umsvif Samherja þar sem svo mikill hluti …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár