Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

Áætlan­ir um um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði á Norð­aust­ur­landi eru komn­ar á skrið og gæti höfn­in far­ið í notk­un 2025. Þýska fyr­ir­tæk­ið Bremen­ports mun eiga meiri­hluta í þró­un­ar­fé­lagi og fjár­fest­ir kem­ur inn á næsta stigi. Starfs­hóp­ur stjórn­valda met­ur nú hvort halda eigi áfram.

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Finnafjörður 40 ár tekur að klára verkefnið endanlega, að mati Bremenports, en starfsemi gæti hafist 2025. Mynd: EFLA

Fyrsti vísir að hafnaraðstöðu í Finnafirði gæti verið kominn í notkun árið 2025, að mati þýska fyrirtækisins Bremenports, sem kemur að verkefninu. Fyrirtækið mun eiga meirihluta hlutafjár í þróunarfélagi hafnarinnar og nýr fjárfestir kemur inn í næsta áfanga undirbúnings, samkvæmt tilkynningu.

Samstarfshópur ráðuneyta, sveitarfélaga og stofnana kannar nú fýsileika á atvinnustarfsemi í Finnafirði og er stefnt á að hann skili af sér í janúar, að sögn Þórmundar Jónatanssonar, upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. „Þeirra vinna er að skoða allar hliðar málsins og leggja fram tillögur sem verða metnar og þá fyrst verður tekin afstaða til þess hvort verður farið í næsta áfanga,“ segir Þórmundur. „Þá vitum við hvort þetta verkefni uppfylli öll þau skilyrði sem þurfa að vera í lagi.

Þá hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ákveðið að styrkja verkefnið um 18 milljónir króna. Eyþing, landshlutasamtök sveitarfélaga á Norðausturlandi, tekur við styrknum, sem nýtist annars vegar í undirbúningsvinnu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár