Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stúdentar sameinast gegn aldursgreiningum hælisleitenda

Lands­sam­tök ís­lenskra stúd­enta mæla gegn ald­urs­grein­ing­um á hæl­is­leit­end­um inn­an mennta­stofn­ana. Vilja ekki að slík­ar rann­sókn­ir fari fram inn­an stærstu mennta­stofn­un­ar lands­ins.

Stúdentar sameinast gegn aldursgreiningum hælisleitenda
Skýtur skökku við Landssamtök íslenskra stúdenta segja stærstu menntastofnun landsins eiga að efla og styðja við viðkvæma hópa samfélagsins fremur en að fremja rannsóknir á þeim. Mynd: Kristinn Magnússon

LÍS, Landssamtök íslenskra stúdenta, lýsa yfir stuðningi allra stúdenta á Íslandi sem og íslenskra stúdenta erlendis við afstöðu SHÍ, Stúdentaráðs Háskóla Íslands, gegn aldursgreiningum á hælisleitendum innan menntastofnana. Samtökin leggjast eindregið gegn því að aldursgreiningar á hælisleitendum eigi sér stað innan menntastofnana á Íslandi og hvetja Háskóla Íslands til þess að undirrita ekki þjónustusamning þess efnis, að því er fram kemur í tilkynningu sem birt er á vefsíðu samtakanna. 

„Undanfarið hefur verið mikil umfjöllun um aldursgreiningar á hælisleitendum og aðkomu Háskóla Íslands að þeim. Unnið er nú að mögulegum þjónustusamningi Háskóla Íslands við Útlendingastofnun og verði hann samþykktur munu þessar greiningar fara opinberlega fram innan stærstu menntastofnunar Íslands,“ segir jafnframt í tilkynningu samtakanna. Þá segjast Landssamtök íslenskra stúdenta taka undir afstöðu Stúdentaráðs Háskóla Íslands um að háskólar séu menntastofnanir.

„Unnið er nú að mögulegum þjónustusamningi Háskóla Íslands við Útlendingastofnun og verði hann samþykktur munu þessar greiningar fara opinberlega fram innan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.
Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Jón Gunnars og Áslaug Arna hringdu í ríkislögreglustjóra vegna Yazans
FréttirFlóttamenn

Jón Gunn­ars og Áslaug Arna hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra vegna Yaz­ans

Gögn sem Heim­ild­in fékk af­hent frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu varpa ljósi á það að fleiri stjórn­mála­menn en Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son fé­lags­mála­ráð­herra tóku upp tól­ið og hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra áð­ur en ákveð­ið var að fresta brott­vís­un Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu. Tveir fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hringdu í Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra og ræddu mál­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár