Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Gabriela Motola var rek­in án frek­ari greiðslna af RGB mynd­vinnslu, syst­ur­fé­lagi Pega­sus kvik­mynda­gerð. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur dæmdi henni í hag og taldi þriggja mán­aða starfs­loka­samn­ing henn­ar vera laga­lega bind­andi.

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Gabriela Motola, sem starfaði í verktöku fyrir RGB, systurfélag kvikmyndaframleiðandans Pegasus, hefur unnið dómsmál gegn fyrirtækinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gabriela fór í mál við RGB eftir að starfslokasamningi hennar var rift einhliða af aðaleiganda RGB og Pegasus. Var RGB dæmt til að greiða henni það sem eftir var af starfslokasamningi hennar.

Gabriela er margverðlaunaður ljósmyndari frá Bandaríkjunum og vann sem litaleiðréttari (e. „colourist“) hjá RGB, en skyldur hennar sneru að myndvinnslu og litajöfnun á myndum og myndböndum. Hún var ráðin sem verktaki til að leysa af Eggert Baldvinsson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins og aðal litaleiðréttara þess, sem var að fara í sumarfrí og barneignarleyfi.

Stundin fjallaði um málið í ágúst 2017, en þá kom fram að heilsu Gabrielu hefði farið hrakandi og taldi hún orsökina vera slæm loftgæði í byggingunni. Gabriela fékk vottorð frá sérfræðingi í ofnæmislækningum sem sagði einkenni hennar „afar sennilega tengjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár