Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Gabriela Motola var rek­in án frek­ari greiðslna af RGB mynd­vinnslu, syst­ur­fé­lagi Pega­sus kvik­mynda­gerð. Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur dæmdi henni í hag og taldi þriggja mán­aða starfs­loka­samn­ing henn­ar vera laga­lega bind­andi.

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Gabriela Motola, sem starfaði í verktöku fyrir RGB, systurfélag kvikmyndaframleiðandans Pegasus, hefur unnið dómsmál gegn fyrirtækinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. Gabriela fór í mál við RGB eftir að starfslokasamningi hennar var rift einhliða af aðaleiganda RGB og Pegasus. Var RGB dæmt til að greiða henni það sem eftir var af starfslokasamningi hennar.

Gabriela er margverðlaunaður ljósmyndari frá Bandaríkjunum og vann sem litaleiðréttari (e. „colourist“) hjá RGB, en skyldur hennar sneru að myndvinnslu og litajöfnun á myndum og myndböndum. Hún var ráðin sem verktaki til að leysa af Eggert Baldvinsson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins og aðal litaleiðréttara þess, sem var að fara í sumarfrí og barneignarleyfi.

Stundin fjallaði um málið í ágúst 2017, en þá kom fram að heilsu Gabrielu hefði farið hrakandi og taldi hún orsökina vera slæm loftgæði í byggingunni. Gabriela fékk vottorð frá sérfræðingi í ofnæmislækningum sem sagði einkenni hennar „afar sennilega tengjast …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu