Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist stærst­ur í Reykja­vík í könn­un Frétta­blaðs­ins, en meiri­hlut­inn held­ur velli. Flest­ir eru á því að borg­ar­stjóri beri ábyrgð­ina í „bragga­mál­inu“.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Meirihlutinn í borginni héldi velli ef gengið yrði til kosninga nú. Samfylkingin mundi missa töluvert fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn yrði langstærsti flokkurinn í borginni. Þetta kemur fram í könnun sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið.

Sjálfstæðisflokkurinn fengi tæplega 30% atkvæða samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var 12.-15. október. Samfylkingin mundi tapa tveimur mönnum í borgarstjórn, en meirihlutinn héldi velli þar sem Vinstri græn og Píratar bættu við sig einum manni hvor.

Þá var spurt um afstöðu fólks til „braggamálsins“ svokallaða, framúrkeyrslu á kostnaði við endurbætur viðbyggingar braggans í Nauthólsvík. Þriðjungur svarenda taldi ábyrgðina liggja hjá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Rúmlega fjórðungur sagði að ábyrgði lægi hjá meirihlutanum og álíka margir töldu að embættismenn ættu að axla ábyrgð.

Könnunin var síma- og netkönnun með tvískiptu úrtaki 18 ára eldri úr könnunarhópi Zenter og tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur eru íbúar í Reykjavík og voru gögnin vigtuð eftir kyni og aldri. Úrtakið var 1.450 og var svarhlutfallið 54 prósent.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár