Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist stærst­ur í Reykja­vík í könn­un Frétta­blaðs­ins, en meiri­hlut­inn held­ur velli. Flest­ir eru á því að borg­ar­stjóri beri ábyrgð­ina í „bragga­mál­inu“.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Meirihlutinn í borginni héldi velli ef gengið yrði til kosninga nú. Samfylkingin mundi missa töluvert fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn yrði langstærsti flokkurinn í borginni. Þetta kemur fram í könnun sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið.

Sjálfstæðisflokkurinn fengi tæplega 30% atkvæða samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd var 12.-15. október. Samfylkingin mundi tapa tveimur mönnum í borgarstjórn, en meirihlutinn héldi velli þar sem Vinstri græn og Píratar bættu við sig einum manni hvor.

Þá var spurt um afstöðu fólks til „braggamálsins“ svokallaða, framúrkeyrslu á kostnaði við endurbætur viðbyggingar braggans í Nauthólsvík. Þriðjungur svarenda taldi ábyrgðina liggja hjá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Rúmlega fjórðungur sagði að ábyrgði lægi hjá meirihlutanum og álíka margir töldu að embættismenn ættu að axla ábyrgð.

Könnunin var síma- og netkönnun með tvískiptu úrtaki 18 ára eldri úr könnunarhópi Zenter og tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur eru íbúar í Reykjavík og voru gögnin vigtuð eftir kyni og aldri. Úrtakið var 1.450 og var svarhlutfallið 54 prósent.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotaþolinn tekur skellinn
6
LífiðMetoo

Brota­þol­inn tek­ur skell­inn

Kon­ur eru í mikl­um meiri­hluta þeirra sem verða fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni karl­kyns yf­ir­manns á vinnu­stöð­um. Drífa Snæ­dal, talskona Stíga­móta, seg­ir að slík áreitni geti orð­ið til þess að kon­ur upp­lifi jafn­vel skömm og sum­ar hrökklast úr starfi þeg­ar ástand­ið er orð­ið óbæri­legt. Þetta of­beldi get­ur haft áhrif á sjálfs­mynd og sjálfs­traust við­kom­andi konu og and­lega líð­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
4
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár