Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík

Ekki í fyrsta sinn sem mynd­ræn mis­mæli Vig­dís­ar Hauks­dótt­ur vekja kátínu.

Vigdís uggandi yfir gratíníbúðum í Reykjavík

„Rándýrar íbúðir eru að rísa í miðborg Reykjavíkur þar sem gratín og marmari leika aðalhlutverk.“ Þannig kemst Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, að orði í bókun sem hún lagði fram á borgarstjórnarfundi í gær. Gagnrýndi hún borgarstjórnarmeirihlutann harðlega vegna hinna rándýru endurbóta á göml­um bragga við Naut­hóls­vík í Reykja­vík og benti á að útlit væri fyrir 350 milljóna framúrkeyrslu. „Þetta eru forkastanleg vinnubrögð og enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu Reykjavíkur.“

Ummæli Vigdísar um gratíníbúðir vöktu nokkra kátínu, en hún notaði orðið gratín tvívegis í umræðum á borgarstjórnarfundinum. Verður að ætla að þar hafi hún verið að vísa til steintegundarinnar graníts fremur en til kartöflu- eða brokkolígratíns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem orðaval Vigdísar vekur athygli, en frægt varð þegar hún gagnrýndi þáverandi fjármálaráðherra fyrir að „stinga höfðinu í steininn“ árið 2011 og sagði: „Það mega sumir kasta grjóti úr steinhúsi.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Reykjavíkurborg

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár