Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.

Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
James Ratcliffe Ríkasti maður Bretlands og viðskiptafélagar hans eiga yfir 1000 ferkílómetra af jörðum á Austurlandi. Mynd: Ineos.com

Ríkasti maður Bretlands er nú orðinn einn umsvifamesti landeigandi á Íslandi. James Ratcliffe, forstjóri og eigandi efnaframleiðslurisans Ineos, hefur keypt upp tugi jarða á Norðausturlandi, með það að markmiði að eignast veiðirétt í laxveiðiám. Ratcliffe hefur lýst því yfir að markmiðið sé að vernda viðkvæmt vistkerfi ánna.

En á alþjóðavísu eru hann og fyrirtæki hans þekkt fyrir mengandi starfsemi, þrýsting á landeigendur, hótanir gagnvart stéttarfélögum og pólitíska fyrirgreiðslu. Landeigandi í Þistilfirði segist hafa orðið fyrir fjárhagslegum hótunum frá Ratcliffe og félögum vegna deilna um gjöfula laxveiðiá.

Ratcliffe og viðskiptafélagar hans hafa keypt tugi jarða undanfarin ár í Vopnafirði og Þistilfirði, sem flestar eru við laxveiðiár, oft með milligöngu samstarfsmanna hjá Ineos, þeirra William Bain Reid og Jonathan Frank Ginns. Jóhannes Kristinsson, áður kenndur við Fons og Iceland Express, hefur einnig verið aðsópsmikill á svæðinu og tengjast félög hans og Ratcliffe að hluta í gegnum Veiðiklúbbinn Streng og framkvæmdastjóra hans, Gísla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár