Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

Brott­flutn­ing­ur ís­lenskra rík­is­borg­ara úr landi kem­ur í bylgj­um og hafa marg­ir þeirra snú­ið aft­ur. Stund­in ræddi við unga Ís­lend­inga sem hafa fæst­ir hug á end­ur­komu til Ís­lands.

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim
Útsýni yfir Limafjörð við bæinn Skive Katla, 22 ára nemi, stundar nám í smábænum Skive á Jótlandi. Hún var á leigumarkaði á Íslandi frá 16 ára aldri, en gafst loks upp og fór úr landi.

„Það er orðið of mikið sem þyrfti að breytast til að ég myndi vilja flytja aftur til baka,segir Íslendingur sem búsettur er í Svíþjóð aðspurður hvort hann hefði áhuga á því að flytja aftur til Íslands.

Stundin ræddi við nokkra Íslendinga á þrítugsaldri sem búsettir eru á Norðurlöndunum um hvers vegna þeir ákváðu að flytja frá Íslandi, hvernig það hafi verið að aðlagast nýju samfélagi og hvort þeir hafi áform um að snúa einhvern tíma aftur. Ástæður brottflutninganna voru margbreytilegar, til dæmis vegna námstækifæra, ástarinnar eða einfaldlega áhuga á því að prófa eitthvað nýtt. Flestir viðmælenda hafa þó ekki hugsað sér að flytja aftur heim til Íslands og bar húsnæðismarkaðinn iðulega á góma er spurt var hvort og þá hvað þyrfti að breytast í íslensku samfélagi svo að það kæmi til greina.

Um 47 þúsund Íslendinga búsettir erlendis

Fjöldi Íslendinga sem búa erlendis hefur aukist á undanförnum árum, en samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands eru 46.572 íslenskir ríkisborgarar með skráða búsetu erlendis. Þar af búa 62,8 prósent íslenskra ríkisborgara erlendis á Norðurlöndunum, en flestir þeirra eru í Danmörku.

Samkvæmt heimildum Vinnumálastofnunar er fólk á aldrinum 20–29 ára fjölmennasti aldurshópur Íslendinga sem flytja úr landi, en síðustu 30 ár hefur hlutfall þess hóps verið um 30 prósent allra brottfluttra Íslendinga.

Hlutfall aðfluttra Íslendinga í samanburði við brottflutta hefur undanfarin ár verið neikvætt, sem þýðir að á hverju ári flytja fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu heldur en til þess. Sú þróun hefur þó snúist við frá og með árinu 2017, sé á heildarfjöldann litið, en hins vegar er hlutfallið enn neikvætt hjá aldurshópnum 20–29 ára þó svo að bilið fari minnkandi.

Ókeypis læknisþjónusta mikill kostur 

Karen Guðnadóttir er 26 ára Keflvíkingur sem ákvað fyrir tveimur árum að flytja til smábæjarins Gråsten við landamæri Danmerkur og Þýskalands ásamt manninum sínum. Við vorum búin að tala um það í nokkur ár að flyta til útlanda. Hvorugt okkar hafði búið annars staðar heldur en í Keflavík svo við ákváðum að flytja til Danmerkur því það er auðvelt fyrir Íslendinga að byrja þar.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár