Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð

Mörg helstu fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu eru rek­in með tapi og sam­drátt­ur er haf­inn. Hag­fræð­ing­arn­ir Gylfi Zoëga og Þórólf­ur Matth­ías­son segja of „hátt verð­lag“ og „of­sókn“ vera helstu ástæð­urn­ar fyr­ir sam­drætt­in­um í ferða­þjón­ust­unni á Ís­landi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðn­un í aukn­ingu á komu ferða­manna til Ís­lands.

Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
Tákn tímans er lundabangsinn Lundabangsinn, sem yfirleitt er fjöldaframleiddur í Kína og seldur með mörg hundruð prósent álagningu í túristaverslunum, hefur stundum verið notaður sem tákn fyrir íslenska ferðamannagóðærið. Gylfi Zoëga leiðir að því rök að verðlag í ferðamannageiranum á Íslandi sé allt of hátt. Mynd: Kristinn Magnússon

Í fyrsta skipti í tæp tíu ár stóð fjöldi farþega sem kom til Íslands í gegnum Leifsstöð í stað á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2018. Aukning komufarþega á milli áranna 2017 og 2018 var 3,7 prósent samanborið við 55,7 prósent aukningu á milli fyrstu fjögurra mánaða ársins 2017 og 2016. Þá var aukningin á milli fyrstu fjögurra mánaða ársins 2015 og 2016 tæp 35 prósent.

Þessar tölur sýna fram á að byrjað er að hægjast verulega á þeirri sprengingu í komum ferðamanna til Íslands sem einkenndi öll árin 2010 til 2017. Ekki virðist vera lengur hægt að reikna með sambærilegri aukningu ferðamanna nú og áður.  Í fyrsta skipti frá árinu 2011 var aukning í komum ferðamanna til Íslands undir 20 prósentum á fyrstu fjórum mánuðum ársins 2018.

Á sama tíma er þegar hafinn alvarlegur samdráttur í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi. Þessi samdráttur er ekki tilkominn vegna þess að færri ferðamenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár