Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fæðubótarefni sem dregur úr öldrun

Með réttu mataræði, og mögu­leg­um fæðu­bót­ar­efn­um, ásamt hreyf­ingu við hæfi get­um við hald­ið leng­ur í heilsu okk­ar og orku.

Fæðubótarefni sem dregur úr öldrun

 

Þrátt fyrir ótrúlegan fjölda vísindarannsókna á efnaskiptum líkamans höfum við enn ekki fundið hið fullkomna megrunarlyf, hvað þá lyf sem heldur okkur ungum. Slíkt lyf þarf að vera ýmsum kostum gætt. Það þarf að stuðla að réttri líkamsþyngd, örva losun vellíðunarhormóna, styrkja vöðvamassann, reyna á hjarta- og æðakerfið og innihalda öll þau næringarefni sem líkaminn þarf fyrir heilbrigð efnaskipti. Í stuttu máli þarf það að ýta undir alla þá jákvæðu þætti sem hreyfing og gott mataræði stuðlar að.

5:2 mataræðið talið hægja á öldrun

Í von um að ná árangri í þessum efnum, að minnsta kosti að hluta til, hafa ýmsar útgáfur af mataræði verið kynntar til leiks. 5:2 mataræðið er einn slíkur lífsstíll sem ætlað er að líkja eftir ástandi sem vitað er að hefur jákvæð áhrif á öldrun líkamans. 5:2 mataræðið hermir eftir eða felur í sér svelti, sem fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að hægir á öldrun líkamans, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu