Líf mitt í fimm réttum: Ítalskur matur breytti lífinu

Snemma á lífs­leið­inni fór Sig­ur­laug Mar­grét Jón­as­dótt­ir, dag­skrár­gerð­ar­mað­ur á RÚV, að skoða upp­skrift­ir og velta fyr­ir sér hvernig mætti gera mat sem ómót­stæði­leg­ast­an. Þátta­skil urðu hins veg­ar í mat­lífi henn­ar þeg­ar hún lærði að nota vín í mat. Þá byrj­uðu fugl­arn­ir að syngja og blóm­in að vaxa.

Líf mitt í fimm réttum: Ítalskur matur breytti lífinu
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir Mynd: Heiða Helgadóttir

1. Grjónagrautur ömmu Sillu

Það eruð óskrifuð lög að grautur ömmu er bestur í heimi. Amma Silla gerði besta grautinn og eldaði þolinmóð fyrir mig í hverju hádegi. Ef hún breytti út af vananum og gerði brauðsúpu þá fór ég í hungurverkfall. Ég get enn dregið fram tilfinninguna þegar grauturinn var kominn á diskinn og ég setti ótæpilega af kanilsykri yfir, flýtti mér að blanda honum vel saman svo amma sæi ekki sykurmagnið.

GrjónagrauturBörnin spara ekki kanilsykurinn út á grautinn.

Svo sátum við í kyrrðinni, frá bókaherberginu ómaði útvarpið og amma settist á móti mér og horfði á mig borða með hönd undir kinn og opnaði ósjálfrátt munninn í hvert skipti sem ég stakk upp í mig kúfaðri skeiðinni – og hjarta mitt fylltist hamingju. Svo getur lífið verið svo dásamlegt. Í dag sit ég á móti litlum ömmudreng og hann er sannfærður um að amma …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár