Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Jó­hann Ey­fells verð­ur 95 ára í júní og seg­ist hann bara rétt að vera að kom­ast á skrið sem lista­mað­ur. Reykja­vík­ur­borg keypti lista­verk­ið Ís­lands­vörð­una af hon­um í mars en hann er hrædd­ur um að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn rifti þeim samn­ingi kom­ist flokk­ur­inn til valda en sú hræðsla er óþörf. Stund­in ræddi við Jó­hann, sem býr einn á jörð ut­an við smá­bæ í Texas, um list hans, líf­ið og tím­ann sem Jó­hanni finnst hann hafa of lít­ið af til að vinna verk sín.

„Ég vil helst drepast á einhverjum hápunkti“
Rétt að byrja Jóhann Eyfells segir að hann sé rétt að komast á skrif sem myndlistarmaður. Hann verður 95 ára í júní. Myndin var tekin í Texas þann 12. apríl. Mynd: Tracy Costello

 

„Það verður allt að vera af heilum hug og hjarta og maður má ekki gera neitt með hangandi hendi. Þetta er allt að komast í einhvers konar fókus hjá mér og mér þykir vænt um það. Mig langar mest til að drepast á einhverjum hápunkti,“ segir myndlistarmaðurinn Jóhann Eyfells, sem er að verða 95 ára gamall í júní og býr einn á jörð í útjaðri smábæjarins Fredricksburg í suðurhluta Texas-ríkis í Bandaríkjunum.

Jóhann flutti ungur að árum til Bandaríkjanna til að stunda nám í arkitektúr og hefur hann búið þar síðan, mestmegnis í Orlando og svo í Texas síðastliðin 16 ár. Þótt Jóhann nálgist 100 árin þá telur hann að ferill hans sem myndlistarmanns sé rétt að byrja og hann heldur áfram að vinna eins mikið og hann getur. „Ég er fyrst að koma mér á skrið núna sem 95 ára gamall karl. Ég er að byrja að koma mér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár