Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ætla að draga úr útgjaldavextinum þegar hagvöxtur minnkar

Ekki verð­ur rek­in sveiflu­jafn­andi út­gjalda­stefna á kjör­tíma­bil­inu sam­kvæmt fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Hins veg­ar verða skatt­ar lækk­að­ir mest þeg­ar hag­vöxt­ur gef­ur eft­ir.

Ætla að draga úr útgjaldavextinum þegar hagvöxtur minnkar
Ekki hægt að viðhalda vexti í útgjöldum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir óhjákvæmilegt að dregið verði úr ríkisútgjöldum þegar hagvöxtur minnkar. Mynd: Pressphotos

Ríkisstjórnin ætlar að draga úr útgjaldavexti ríkisins þegar hagvöxtur gefur eftir. Þetta telur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra „óhjákvæmilegt“ vegna þess að vöxtur tekjustofna verði ekki jafn mikill og áður. Á sama tíma, þ.e. á síðari hluta tímabilsins sem fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar tekur til, er þó stefnt að því að lækka tekjur ríkissjóðs um tæplega 25 milljarða á ársgrundvelli með skattalækkunum, svo sem lækkun tekjuskatts, tryggingagjalds og bankaskatts. 

„Á undanförnum árum hafa útgjöld ríkissjóðs aukist mikið og einnig er gert ráð fyrir að svo verði á fyrsta ári áætlunarinnar. Óhjákvæmilega verður ekki hægt að viðhalda jafn miklum útgjaldavexti á næstu árum enda rénar hagvöxtur og þar með vöxtur tekjustofna,“ segir í umfjöllun um stefnumið og helstu niðurstöður ríkisfjármálaáætlunar í greinargerð sem fylgir henni.

Að þessu leyti virðist sem ekki verði rekin sveiflujafnandi útgjaldastefna á kjörtímabilinu heldur þvert á móti; útgjöld verði aukin mest þegar hagvöxturinn er mestur en haldið verði aftur af útgjöldunum þegar hagvöxturinn rénar. Hagfræðingar sem Stundin hefur rætt við furða sig á þessu og benda á að almennt sé skynsamlegra að beita útgjaldastefnu hins opinbera til sveiflujöfnunar, þvert á hagsveifluna, til að tryggja efnahagslegan stöðugleika. Á tekjuhlið fjármálaáætlunarinnar er þetta gert í ríkari mæli, en á síðari hluta áætlunartímabilsins er reiknað með að skattalækkanir nái hámarki. Tekjuráðstafanir til lækkunar nema 22,4 milljörðum árið 2022 og 24,5 milljörðum árið 2023. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu