Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum

Embætti Toll­stjóra er við það að ljúka rann­sókn á smygli eggja úr frið­uð­um ís­lensk­um fugl­um. Ein­ung­is eitt slíkt mál hef­ur kom­ið upp á Ís­landi síð­ast­lið­in ár, Nor­rænu­mál­ið í fyrra. Eggja­smygl­ari seg­ir að slíkt smygl sé lík­lega al­geng­ara en mætti halda en að það kom­ist sjald­an upp.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum
Fyrsta málið í mörg ár Embætti Tollstjóra rannsakar nú eggjasmyglsmál sem kom upp í fyrra. Snorri Olsen er tollstjóri. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Embætti Tollstjóra rannsakar nú eitt tilfelli eggjasmygls úr friðuðum íslenskum fuglum. Þetta kemur fram í svörum frá embætti tollstjóra við spurningum Stundarinnar. Tollstjóri má ekki gefa sértækar upplýsingar um rannsókn mála sem eru  til skoðunar hjá embættinu en Gísli Rúnar Gíslason, starfsmaður rannsóknardeildar embættisins, segir aðspurður að eitt slíkt mál sé til rannsóknar. „Tollstjóri hefur eitt mál til skoðunar og rannsókn þess er að ljúka.“ 

Embættið getur ekki gefið upp nánari smáatriði um eðli málsins.  

Flórgoðaegg í smyglinuMeðal þeirra eggja sem Gunnar Gunnarsson reyndi að smygla úr landi voru egg úr flórgoða sem blásið hafði verið úr. Flórgoðinn er friðaður á Íslandi.

Eggjasmygl kemst sjaldan upp

Stundin hefur greint frá því að maður, Gunnar Gunnarsson sem búsettur er á Húsavík og var tekinn með tugi eggja úr friðuðum íslenskum fuglum í Norrænu í ágúst í fyrra, hafi ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Meðal annars var um að ræða himbrima-, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fugla- og eggjasmygl

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár