Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum

Embætti Toll­stjóra er við það að ljúka rann­sókn á smygli eggja úr frið­uð­um ís­lensk­um fugl­um. Ein­ung­is eitt slíkt mál hef­ur kom­ið upp á Ís­landi síð­ast­lið­in ár, Nor­rænu­mál­ið í fyrra. Eggja­smygl­ari seg­ir að slíkt smygl sé lík­lega al­geng­ara en mætti halda en að það kom­ist sjald­an upp.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum
Fyrsta málið í mörg ár Embætti Tollstjóra rannsakar nú eggjasmyglsmál sem kom upp í fyrra. Snorri Olsen er tollstjóri. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Embætti Tollstjóra rannsakar nú eitt tilfelli eggjasmygls úr friðuðum íslenskum fuglum. Þetta kemur fram í svörum frá embætti tollstjóra við spurningum Stundarinnar. Tollstjóri má ekki gefa sértækar upplýsingar um rannsókn mála sem eru  til skoðunar hjá embættinu en Gísli Rúnar Gíslason, starfsmaður rannsóknardeildar embættisins, segir aðspurður að eitt slíkt mál sé til rannsóknar. „Tollstjóri hefur eitt mál til skoðunar og rannsókn þess er að ljúka.“ 

Embættið getur ekki gefið upp nánari smáatriði um eðli málsins.  

Flórgoðaegg í smyglinuMeðal þeirra eggja sem Gunnar Gunnarsson reyndi að smygla úr landi voru egg úr flórgoða sem blásið hafði verið úr. Flórgoðinn er friðaður á Íslandi.

Eggjasmygl kemst sjaldan upp

Stundin hefur greint frá því að maður, Gunnar Gunnarsson sem búsettur er á Húsavík og var tekinn með tugi eggja úr friðuðum íslenskum fuglum í Norrænu í ágúst í fyrra, hafi ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Meðal annars var um að ræða himbrima-, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fugla- og eggjasmygl

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár