Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum

Embætti Toll­stjóra er við það að ljúka rann­sókn á smygli eggja úr frið­uð­um ís­lensk­um fugl­um. Ein­ung­is eitt slíkt mál hef­ur kom­ið upp á Ís­landi síð­ast­lið­in ár, Nor­rænu­mál­ið í fyrra. Eggja­smygl­ari seg­ir að slíkt smygl sé lík­lega al­geng­ara en mætti halda en að það kom­ist sjald­an upp.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum
Fyrsta málið í mörg ár Embætti Tollstjóra rannsakar nú eggjasmyglsmál sem kom upp í fyrra. Snorri Olsen er tollstjóri. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Embætti Tollstjóra rannsakar nú eitt tilfelli eggjasmygls úr friðuðum íslenskum fuglum. Þetta kemur fram í svörum frá embætti tollstjóra við spurningum Stundarinnar. Tollstjóri má ekki gefa sértækar upplýsingar um rannsókn mála sem eru  til skoðunar hjá embættinu en Gísli Rúnar Gíslason, starfsmaður rannsóknardeildar embættisins, segir aðspurður að eitt slíkt mál sé til rannsóknar. „Tollstjóri hefur eitt mál til skoðunar og rannsókn þess er að ljúka.“ 

Embættið getur ekki gefið upp nánari smáatriði um eðli málsins.  

Flórgoðaegg í smyglinuMeðal þeirra eggja sem Gunnar Gunnarsson reyndi að smygla úr landi voru egg úr flórgoða sem blásið hafði verið úr. Flórgoðinn er friðaður á Íslandi.

Eggjasmygl kemst sjaldan upp

Stundin hefur greint frá því að maður, Gunnar Gunnarsson sem búsettur er á Húsavík og var tekinn með tugi eggja úr friðuðum íslenskum fuglum í Norrænu í ágúst í fyrra, hafi ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Meðal annars var um að ræða himbrima-, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fugla- og eggjasmygl

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár