Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum

Embætti Toll­stjóra er við það að ljúka rann­sókn á smygli eggja úr frið­uð­um ís­lensk­um fugl­um. Ein­ung­is eitt slíkt mál hef­ur kom­ið upp á Ís­landi síð­ast­lið­in ár, Nor­rænu­mál­ið í fyrra. Eggja­smygl­ari seg­ir að slíkt smygl sé lík­lega al­geng­ara en mætti halda en að það kom­ist sjald­an upp.

Tollstjóri rannsakar smygl á eggjum úr friðuðum fuglum
Fyrsta málið í mörg ár Embætti Tollstjóra rannsakar nú eggjasmyglsmál sem kom upp í fyrra. Snorri Olsen er tollstjóri. Mynd: Pressphotos.biz - (Geirix)

Embætti Tollstjóra rannsakar nú eitt tilfelli eggjasmygls úr friðuðum íslenskum fuglum. Þetta kemur fram í svörum frá embætti tollstjóra við spurningum Stundarinnar. Tollstjóri má ekki gefa sértækar upplýsingar um rannsókn mála sem eru  til skoðunar hjá embættinu en Gísli Rúnar Gíslason, starfsmaður rannsóknardeildar embættisins, segir aðspurður að eitt slíkt mál sé til rannsóknar. „Tollstjóri hefur eitt mál til skoðunar og rannsókn þess er að ljúka.“ 

Embættið getur ekki gefið upp nánari smáatriði um eðli málsins.  

Flórgoðaegg í smyglinuMeðal þeirra eggja sem Gunnar Gunnarsson reyndi að smygla úr landi voru egg úr flórgoða sem blásið hafði verið úr. Flórgoðinn er friðaður á Íslandi.

Eggjasmygl kemst sjaldan upp

Stundin hefur greint frá því að maður, Gunnar Gunnarsson sem búsettur er á Húsavík og var tekinn með tugi eggja úr friðuðum íslenskum fuglum í Norrænu í ágúst í fyrra, hafi ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Meðal annars var um að ræða himbrima-, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fugla- og eggjasmygl

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár