Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut

Fjöl­miðla­nefnd hef­ur haf­ið at­hug­un á kost­uðu sjón­varps­efni á Hring­braut. Hags­mun­að­il­ar keyptu út­send­ing­ar­tíma fyr­ir ein­hliða um­fjöll­un.

Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut
Ritstjórnarvald Þorsteins Más Í þættinum um Samherja og Seðlabanka Íslands, sem Samherji kostaði að hluta, hafði Þorsteinn Már Baldvinsson ritstjórnarvald þegar hann ákvað að láta birta símasamtal sem hann átti við Má Guðmundsson, bankastjóra Seðlabanka Íslands. Kostunaraðilar mega ekki hafa ritstjórnarvald yfir kostuðu efni. Mynd: Pressphotoz

Fjölmiðlanefnd, ríkisrekin eftirlitslitstofnun með fjömiðlum á Íslandi, hefur hafið athugun á mögulegum lögbrotum sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar á fjölmiðlalögum vegna sýninga á þáttunum Atvinnulífið. Um er að ræða rannsókn á tveimur þáttum, annars vegna þætti um rannsókn Seðlabanka Íslands á meintum gjaldeyrisbrotum útgerðarfélagsins Samherja og hinu svokallaða Asserta-málinu, sem snýst um meint gjaldeyrisbrot, og hins vegar þátt um uppgjör á þrotabúi iðnfyrirtækisins Sigurplasts þar sem skiptastjóri fyrirtækisins, Grímur Sigurðsson, var borinn þungum sökum. Þessar athuganir voru ákveðnar á fundi Fjölmiðlanefndar þann 12. mars síðastliðinn og er fjallað um þær í fundargerð nefndarinnar. 

Í fundargerðinni kemur fram að um sé að ræða mögulegt meint brot á 26. grein fjölmiðlalaga og segir um það í fundargerðinni: „Fram kom að málið væri tvíþætt og hefði komið á borð fjölmiðlanefndar á grundvelli ábendingar til nefndarinnar. Í fyrsta lagi væri um að ræða sýningar á þáttunum Gjaldeyriseftirlitið í þáttaröðinni Atvinnulífið á Hringbraut, þar sem fjallað hefði verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár