Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut

Fjöl­miðla­nefnd hef­ur haf­ið at­hug­un á kost­uðu sjón­varps­efni á Hring­braut. Hags­mun­að­il­ar keyptu út­send­ing­ar­tíma fyr­ir ein­hliða um­fjöll­un.

Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut
Ritstjórnarvald Þorsteins Más Í þættinum um Samherja og Seðlabanka Íslands, sem Samherji kostaði að hluta, hafði Þorsteinn Már Baldvinsson ritstjórnarvald þegar hann ákvað að láta birta símasamtal sem hann átti við Má Guðmundsson, bankastjóra Seðlabanka Íslands. Kostunaraðilar mega ekki hafa ritstjórnarvald yfir kostuðu efni. Mynd: Pressphotoz

Fjölmiðlanefnd, ríkisrekin eftirlitslitstofnun með fjömiðlum á Íslandi, hefur hafið athugun á mögulegum lögbrotum sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar á fjölmiðlalögum vegna sýninga á þáttunum Atvinnulífið. Um er að ræða rannsókn á tveimur þáttum, annars vegna þætti um rannsókn Seðlabanka Íslands á meintum gjaldeyrisbrotum útgerðarfélagsins Samherja og hinu svokallaða Asserta-málinu, sem snýst um meint gjaldeyrisbrot, og hins vegar þátt um uppgjör á þrotabúi iðnfyrirtækisins Sigurplasts þar sem skiptastjóri fyrirtækisins, Grímur Sigurðsson, var borinn þungum sökum. Þessar athuganir voru ákveðnar á fundi Fjölmiðlanefndar þann 12. mars síðastliðinn og er fjallað um þær í fundargerð nefndarinnar. 

Í fundargerðinni kemur fram að um sé að ræða mögulegt meint brot á 26. grein fjölmiðlalaga og segir um það í fundargerðinni: „Fram kom að málið væri tvíþætt og hefði komið á borð fjölmiðlanefndar á grundvelli ábendingar til nefndarinnar. Í fyrsta lagi væri um að ræða sýningar á þáttunum Gjaldeyriseftirlitið í þáttaröðinni Atvinnulífið á Hringbraut, þar sem fjallað hefði verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár