Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Draumurinn að syngja

Eft­ir pruf­ur hjá Ís­lensku óper­unni fékk Mar­grét Hrafns­dótt­ir boð um að setja sam­an há­degis­tón­leika, þar sem hún flyt­ur arí­ur að eig­in vali. Með­al ann­ars eft­ir­S­trauss, Gi­or­dano, Bizet, Händel og Wagner.

Draumurinn að syngja
Réði efnisskránni sjálf Eftir prufur hjá Íslensku óperunni var Margréti boðið að halda þessa tónleika, þar sem hún valdi að flytja aríur héðan og þaðan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona lauk söngkennara- og einsöngvaradiplóma frá tónlistarháskólanum í Stuttgart undir handleiðslu Michiko Takanashi, Robert Hiller og Franzisco Araiza. Hún bjó í Stuttgart í 15 ár, á árunum 1998–2013 og eftir námið vann hún sjálfstætt sem söngkona og hefur haldið einsöngstónleika í Þýskalandi, Sviss og á Ítalíu og einnig á Íslandi. Þá má geta þess að Margrét söng ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni inn á geisladiskinn „Vorljóð á ýli“ og sá Kammersveit Azimu um hljóðfæraleikinn. Um er að ræða lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði.

Úrvalsaríur 

Margrét kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar, Kúnstpásu, þriðjudaginn 13. mars. Tónleikarnir eru haldnir mánaðarlega og án endurgjalds og á þeim hafa komið fram margir af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar auk þess sem yngri söngvarar fá einnig tækifæri til að koma fram. „Það er stórkostlegt að hægt sé að bjóða upp á ókeypis tónleika í hádeginu sem Íslenska óperan stendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
3
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár