Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Draumurinn að syngja

Eft­ir pruf­ur hjá Ís­lensku óper­unni fékk Mar­grét Hrafns­dótt­ir boð um að setja sam­an há­degis­tón­leika, þar sem hún flyt­ur arí­ur að eig­in vali. Með­al ann­ars eft­ir­S­trauss, Gi­or­dano, Bizet, Händel og Wagner.

Draumurinn að syngja
Réði efnisskránni sjálf Eftir prufur hjá Íslensku óperunni var Margréti boðið að halda þessa tónleika, þar sem hún valdi að flytja aríur héðan og þaðan. Mynd: Heiða Helgadóttir

Margrét Hrafnsdóttir sópransöngkona lauk söngkennara- og einsöngvaradiplóma frá tónlistarháskólanum í Stuttgart undir handleiðslu Michiko Takanashi, Robert Hiller og Franzisco Araiza. Hún bjó í Stuttgart í 15 ár, á árunum 1998–2013 og eftir námið vann hún sjálfstætt sem söngkona og hefur haldið einsöngstónleika í Þýskalandi, Sviss og á Ítalíu og einnig á Íslandi. Þá má geta þess að Margrét söng ásamt Gissuri Páli Gissurarsyni inn á geisladiskinn „Vorljóð á ýli“ og sá Kammersveit Azimu um hljóðfæraleikinn. Um er að ræða lög eftir Ingibjörgu Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði.

Úrvalsaríur 

Margrét kemur fram á hádegistónleikum Íslensku óperunnar, Kúnstpásu, þriðjudaginn 13. mars. Tónleikarnir eru haldnir mánaðarlega og án endurgjalds og á þeim hafa komið fram margir af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar auk þess sem yngri söngvarar fá einnig tækifæri til að koma fram. „Það er stórkostlegt að hægt sé að bjóða upp á ókeypis tónleika í hádeginu sem Íslenska óperan stendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár