Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íslenskir læknar styðja bann við umskurði barna - lýsa alvarlegum fylgikvillum

Ís­lensk­ir lækn­ar sem hafa reynslu af störf­um er­lend­is lýsa al­var­leg­um fylgi­kvill­um og sárs­auka svein­barna eft­ir umskurð. Bisk­up Ís­lands hef­ur haft uppi varn­að­ar­orð.

Íslenskir læknar styðja bann við umskurði barna - lýsa alvarlegum fylgikvillum
Ungur drengur umskorinn Myndin er tekin í Malasíu í fyrra, þar sem ungur drengur undirgengst umskurð samkvæmt menningarlegri hefð. Mynd: Shutterstock

Á fimmta hundrað íslenskra lækna skrifa undir yfirlýsingu til stuðnings frumvarpi sem banna myndi ónauðsynlegar skurðaðgerðir á börnum á Íslandi, svo sem umskurð barna.

Í yfirlýsingu frá íslenskum læknum, sem barst rétt í þessu, er vísað í reynslu margra þeirra og svo rannsóknir.

„Íslenskir læknar hafa margir unnið í Evrópu, á Bretlandseyjum og í Bandaríkjunum. Þónokkrir hafa tekið á móti ungum drengjum með fylgikvilla eftir umskurð á borð við sýkingar, blæðingar eða vefjadrep. Jafnvel þannig ástatt með að tvísýnt væri um horfur. Aðrir hafa lýst upplifun sinni af sársauka nýbura þar sem afar skyn-næmur vefur er skorinn burt án deyfingar. Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning,“ segir í yfirlýsingunni.

Á innan við tveimur sólarhringum söfnuðust hátt á fimmta hundrað undirskriftir íslenskra lækna. 

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarps á Alþingi sem leggur bann við umskurð drengja. Forsvarsmenn trúfélaga víða um heim hafa mótmælt frumvarpinu, sem skerðingu á trúfrelsi. Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, varaði við því í umsögn sinni við frumvarpið að bann við umskurði drengja af trúarlegum ástæðum gæti jafngilt því að gera trúarbrögð glæpsamleg. „Hættan sem blasir við verði frumvarpið að lögum, er sú að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum og að einstaklingar sem aðhyllast þau verði bannaðir hér á landi eða óvelkomnir. Allar slíkar öfgar skulum við forðast.“

Yfirlýsing íslenskra lækna

Við undirrituð, íslenskir læknar, lýsum yfir ánægju með framkomið frumvarp til breytinga á almennum hegningarlögum þar sem umskurður drengja verði bannaður nema læknisfræðilegar ástæður liggi til grundvallar.

Málið hefur ýmsar hliðar en er að okkar mati ekki flókið. Allar aðgerðir, sama hversu tæknilega einfalt er að framkvæma þær, hafa mögulega fylgikvilla sem ber að vega móti ávinningi þeirra. Læknisfræðilegar ábendingar fyrir umskurði eru til, en þær eru fáar. Við teljum að án slíkra ábendinga gangi umskurður á ungbörnum gegn Genfaryfirlýsingu lækna og samræmist því síður grundvallarviðmiðum Helsinki-yfirlýsingar lækna um réttinn til sjálfsákvörðunar og upplýsts samþykkis.

Við tökum heilshugar undir niðurstöður kollega okkar sem birtust í tímariti bandarísku barnalæknasamtakanna AAP í apríl 2013, að umskurður hraustra sveinbarna í vestrænum samfélögum hafi engin markverð heilsueflandi eða fyrirbyggjandi áhrif en valdi þvert á móti sársauka, geti leitt til alvarlegra, jafnvel langvarandi fylgikvilla, brjóti gegn Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og sé í blóra við Hippokratesareiðinn: “Primum non nocere” - umfram allt ekki skaða.

Eyjólfur Þorkelsson

Indriði Einar Reynisson

Hjörtur Haraldsson

Hrafnhildur Hjaltadóttir

Birgir Guðmundsson

Hafsteinn Óli Guðnason

Hlynur Indriðason

Halldór R. Bergvinsson

Kristín Magnúsdóttir

Steinunn Þórðardóttir

Linda Kristjánsdóttir

Eva Björk Úlfarsdóttir

Hjalti Már Björnsson

Björn Geir Leifsson

Þórunn Anna Karlsdóttir

Steinar Orri Hafþórsson

Ingunn Jónsdóttir

Ragnheiður Halldórsdóttir

Hanna Sesselja Hálfdanardóttir

Harpa Torfadóttir

Hannes Sigurjónsson

Elínborg Bárðardóttir

Valþór Stefánsson

Sigrún Hallgrímsdóttir

Jórunn Viðar Valgarðsdóttir. 

Kári Sigurðsson

Hjörtur Brynjólfsson

Ásgeir Thoroddsen

Guðrún Arna Ásgeirsdóttir

Halldóra Kristín Magnúsdóttir

Sindri Aron Viktorsson 

Davíð B. Þórisson

Elín Óla Klemenzdóttir

Arnar Þór Tulinius

Bára Dís Benediktsdóttir

Anna Sigurðardóttir

Jóhannes Kári Kristinsson

Íris Ösp Vésteinsdóttir

Julia Sibylle Leschhorn

Arngrímur Vilhjálmsson

Berglind Gunnarsdóttir

Jórunn Atladóttir

Rut Skúladóttir 

Kristín Lilja Eyglóardóttir

Bryndís Ester Ólafsdóttir

Þórunn Hannesdóttir

Gígja Erlingsdóttir

Una Jóhannesdóttir 

Einar Þór Hafberg

Hjördís Smith

Ólöf Birna Margrétardóttir

María Björg Magnúsdóttir

Hallbera Guðmundsdóttir

Jóhannes Bergsveinsson

Guðný Ásgeirsdóttir

Sunna Björk Björnsdóttir

Atli Árnason

Súsanna Björg Ástvaldsdóttir

Kolfinna Snæbjarnardóttir

Óskar Valdórsson

Hjördís Sunna Skírnisdóttir

Katrín Jónsdóttir

Matthildur Sigurðardóttir

Kjartan Magnússon

Jón H H Sen 

Kristján Guðmundsson

Már Egilsson

Sigurgeir Trausti Höskuldsson 

Þóra Soffía Guðmundsdóttir

Magnús Páll Albertsson

Svanhvít Hekla Ólafsdóttir

Fríða Guðný Birgisdóttir

Sasan Már Nobakht

Brynja Ármannsdóttir

Agnar Bjarnason

Karen Lind Óladóttir

Ásgeir Snær Vilhjálmsson 

Kristrún Stefánsdóttir 

Telma Huld Ragnarsdóttir 

Arna Björk Kristinsdóttir

Snjólaug Sveinsdóttir 

Guðný Bjarnadóttir 

Elín Björk Tryggvadóttir 

Jóney Rún Reynisdóttir 

Hallgrímur Kjartansson

Björg Ólafsdóttir

Aron Hjalti Björnsson

Vilhjálmur Vilmarsson

Eva Guðjónsdóttir

Anna Daníelsdóttir 

Hildur Margrét Ægisdóttir

Bergljót Rafnar Karlsdóttir

Aaron Palmorales

Oddur Þórir Þórarinsson

Ómar Sigurvin Gunnarsson

Katrín Hjaltadóttir

Hrafnhildur Gunnarsdóttir

Víóletta Ósk Hlöðversdóttir

Agnar Hafliði Andrésson

Kristján Baldvinsson

Þórunn Jóhanna Júlíusdóttir

Jón Magnús Jóhannesson

Pétur Jónsson

Sigrún Ásgeirsdóttir

Gunnar Sveinbjörnsson

Jón Kristinn Nielsen

Erna Markúsdóttir

Guðrún Inga Benediktsdóttir

Sigurbjörg Ólafsdóttir

Yrsa Löve

Unnur Þóra Högnadóttir

Sigurbjörg Bragadóttir

Steinn Thoroddsen Halldórsson

Svala Aðalsteinsdóttir 

Sara Björk Sigurgísladóttir

Lilja Rut Arnardóttir 

Kjartan Hrafn Loftsson 

Þórir Sigmundsson

Þórður Tryggvason 

Birna Björnsdóttir

Hjörtur Oddsson

Ólafur Ingimarsson

Ásthildur Erlingsdóttir 

Andreas Bergmann

Anna Björnsdóttir

Gerður Aagot Árnadóttir 

Ragnhildur Hauksdóttir 

Hildur Inga Einarsdóttir 

Vigdís Magnúsdóttir 

Bára Rós Ingimarsdóttir 

Helga Björk Pálsdóttir

Ingibjörg Heiðdal

Berglind Anna Magnúsdóttir

Hrólfur Brynjarsson

Anna Margrét Halldórsdóttir

Sólveig Sigurbjörnsdóttir

Baldur Helgi Ingvarsson

Dagbjört Reginsdóttir

Jón Halldór Hjartarson 

Margrét Lára Jónsdóttir

Davíð Þór Bragason

Dagbjört Helgadóttir

Árni Grímur Sigurðsson

Hörður Már Kolbeinsson

Lóa Guðrún Davíðsdóttir

Jórunn Harpa Ragnarsdóttir

Björgvin Magnússon

Þórarinn Þorbergsson

Sigríður Ýr Jensdóttir 

María Reynisdóttir 

Auðun Sigurðsson

Kristján Dereksson 

Sigríður Sunna Aradóttir

Brynhildur Thors 

Gunnhildur Vala Hannesdóttir

Daníel Ásgeirsson

Gunnar Valtýsson

Þórdís Kjartansdóttir 

Elín Gunnlaugsdóttir

Hrefna Katrín Guðmundsdóttir

Áslaug Baldvinsdóttir

Jóhann Davíð Ísaksson

Harpa Kristinsdóttir

Ástríður Pétursdóttir

Eyrún Harpa Gísladóttir

Kristbjörg Sveinsdóttir 

Svala Sigurðardóttir

Hanna Torp

Sólrún Melkorka Maggadóttir

Halldór Örn Ólafsson

Kristín Hansdóttir 

Þórður Þórarinn Þórðarson

Árdís Björk Ármannsdóttir

Jóel K Jóelsson

Helga Huld Halldórsdóttir Petersen  

Elín Björnsdóttir

Dóra Erla Þórhallsdóttir

Eyþór Örn Jónsson 

Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir 

Alfreð Harðarson

Sigurjón Ragnar Rögnvaldsson

Hildur Guðjónsdóttir

Erna Halldórsdóttir

Ásta Bragadóttir

Ásta Dögg Jónasdóttir

Sigurlaug Árnadóttir

Heiðdís Valgeirsdóttir

Þórey Steinarsdóttir

Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Ólöf Sara Árnadóttir 

Ósk Ingvarsdóttir

Nanna Rún Sigurðardóttir

Arnar Þór Guðmundsson 

Katrín Fjeldsted

María Tómasdóttir

Lilja Þyrí Björnsdóttir 

Tómas Guðmundsson

Bóel Björk Jóhannsdóttir

Arnfríður Henrýsdóttir

Fríða Guðný Birgisdóttir

Haukur Heiðar Hauksson

Þorbjörn Guðjónsson

Svanborg Gísladóttir

Helgi Hafsteinn Helgason

Þórdís Anna Oddsdóttir

Sigrún Dögg Guðjónsdóttir 

Hólmfríður Ásta Pálsdóttir

Kristján G Guðmundsson

Jenna Stefánsdóttir 

Birna Jónsdóttir

Martin Ingi Sigurðsson

Signý Vala Sveinsdóttir

Rakel Ingólfsdóttir 

Lilja Sigrún Jónsdóttir

Sigurjón Vilbergsson 

Sigrún Perla Böðvarsdóttir

Dagrún Jónasdóttir 

Edda Pálsdóttir 

Eiríkur Guðmundsson

Guðrún Katrín Oddsdóttir

Hera Birgisdóttir

Sigrún Katrín Kristjánsdóttir

Jón Ragnar Jónsson

Stefán Guðmundsson

Þórhildur Halldórsdóttir

Jón Magnús Kristjánsson 

Sigríður Lilja Signarsdóttir

Gísli Ólafsson

Tekla Hrund Karlsdóttir

Guðmundur Björgvinsson

Jan Hansel

Sigurlaug Benediktsdóttir

Inga Hlíf Melvinsdóttir

Sylvía Björg Runólfsdóttir 

Ragnheiður Hera Sigurðardóttir

Guðmundur Freyr Jóhannsson

Hrafn Þórðarson

Garðar Sigursteinsson 

Helga Magnúsdóttir

Sigurður Sverrir Stephensen

Bragi Þór Stefánsson

Samúel J. Samúelsson

Ingibjörg Bjarnadóttir

Steinþór Runólfsson

Ragna Hlín Þorleifsdóttir

Inger Björk Ragnarsdóttir

Hjördís Þorsteinsdóttir 

Vilhjálmur Arason

Eva Jónasdóttir

Ýr Frisbæk

Berglind Libungan

Pétur Sólmar Guðjónsson

Kristín Ólina Kristjánsdóttir

Guðrún Fönn Tómasdóttir

Margrét Guðrún Ásbjarnardóttir

Alexander Elfarsson 

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir

Hannes Petersen

Brynja Vala Bjarnadóttir

Anna Lilja Gísladóttir

María Isabel Smáradóttir Berg

Ragnar Victor Gunnarsson

Auður Sigbergsdóttir

Samúel Sigurðsson

Bryndís Baldvinsdóttir 

Guðrún Lilja Óladóttir

Margrét Brands Viktorsdóttir

Birna Guðbjartsdóttir

Sigurbjörg Jóhanna Skarphéðinsdóttir 

Gyða Bjarnadóttir

Finnbogi Ómarsson 

Fjölnir Guðmannsson

Helga María Alfreðsdóttir

Inga Þórarinsdóttir

Bjarni Arason

Ágústa Waage 

Elín Heiður Ólafsdóttir

Tómas Arnar Emilsson

Sigurgeir Kjartansson

Guðrún Mist Gunnarsdóttir 

Jenna Huld Eysteinsdóttir

Tómas Andri Axelsson

Þórir Einarsson Long

Ragna Leifsdóttir

Ragna Sif Árnadóttir

Bryndís Snorradóttir

Sylvía Oddný Einarsdóttir

Dýrleif Pétursdóttir

Bryndís Dagmar Jónsdóttir 

Jón Ívar Einarsson 

Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir 

Theodór Skúli Sigurðsson

Áskell Löve 

Jóhanna Fríða Guðmundsdóttir 

Gunnar Þór Geirsson

Agnes Björg Gunnarsdóttir

Hugrún Hauksdóttir

Hróđmar Helgi Helgason

Kristbjörg Sigurðardóttir

Gígja Guðbrandsdóttir

Haukur Kristjánsson

Sigrún E Þ Reykdal

Ólafur Þorvaldsson

Helena Sveinsdóttir

Hilma Hólm

Vésteinn Jónsson

Sigurður Helgason

Alma Gunnarsdóttir

Katrín Jónsdóttir

Gunnar Már Zoega 

Guðbjörg Vignisdóttir

Katrín Diljá Jónsdóttir

Thelma Andersen

Sigríður Dóra Magnúsdóttir

Sigríður Ása Maack 

Hallgerður Lind Kristjánsdóttir 

Ásta Eir Eymundsdóttir

Sigríður Ólína Haraldsdóttir

Rut Gunnarsdóttir

Sunna Guðlaugsdóttir

Andrea Bára Stefánsdóttir

Perla Steinsdóttir

Gunnar Tómasson

Þorvarður Ragnar Hálfdánarson

Elín Fanney Hjaltalín

Þóra Elísabet Jónsdóttir

Elín Edda Sigurðardóttir 

Ýmir Óskarsson

Inga Rós Valgeirsdóttir

Jóhann Már Ævarsson

Anna Bryndís Einarsdóttir

Lára G. Sigurðardóttir

Helga Tryggvadóttir

Sólveig Lind Helgadóttir 

Elín Freyja Hauksdóttir

Haraldur Sveinn Rafnar Karlsson

Sigrún Margrét Gústafsdóttir

Dagur Ólafsson

Ívar Sævarsson

Tinna Harper Arnardóttir

Anna Mjöll Matthíasdóttir

Kristján Þór Gunnarsson

Hrönn Harðardóttir

Björg Þorsteinsdóttir

Valgarður Egilsson

Stefán Þórarinsson

Jóhann Johnsen

Kristin Andersen

Sara Lillý Þorsteinsdóttir

Sveinn Kjartansson

Hjörtur Gíslason

Klara Guðmundsdóttir

Arna Dögg Einarsdóttir

Guðrún Björg Steingrímsdóttir

Steinunn Hauksdóttir

Vilhjálmur Pálmason

Rósamunda Þórarinsdóttir

Sara Magnea Arnarsdóttir

Örlygur Arnarson

Fanney Vigfúsdóttir

Kristján Hauksson

Sigríður Sunna Gunnarsdóttir

Pétur Rafnsson

Gísli Björn Bergmann

Hildur Arnardóttir

Hrafnkell Óskarsson

Yrsa Yngvadóttir

Páll Óli Ólason

Anna K. Gunnarsdóttir

Guðrún Jónsdóttir

Ásdís Eva Lárusdóttir 

Þorgerður Sigurðardóttir

Benedikt Friðriksson

Hermann Páll Jónsson

Hildur Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Einarsdóttir

Bjarki Steinn Traustason

Halldóra Björnsdóttir

Hulda Ásbjörnsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir

Halldóra Kristín Þórarinsdóttir

Andri Leó Lemarquis

Bjartur Sæmundsson

Stefán Ágúst Hafsteinsson

Magnús Sveinsson

Dagmar Dögg Ágústsdóttir

Sólveig Helgadóttir

Cecilia Summer 

Guđný Stella Guđnadòttir

Jóhanna María Sigurjónsdóttir 

Júlíus Valsson

Fjóla Jónsdóttir

Sigríður Sigurgísladóttir

Magnús Ingi Gunnarsson

Ólöf Kristjana Bjarnadóttir

Jóhanna Rún Rúnarsdóttir

Kristján Godsk Rögnvaldsson

María Kristbjörg Árnadóttir

Guðrún Nína Óskarsdóttir

Víðir Óskarsson

Svava Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir

Brynja Steinarsdóttir

Valgerður Árnadóttir

Kristín María Guðjónsdóttir

Jónína Ingólfsdóttir

Ína Kolbrún Ögmundsdóttir

Fríður Finna Sigurðardóttir

Ívar Marinó Lilliendahl

Hróðmar Helgason

Þorgerður Guðmundsdóttir

Sigríður Sveinsdóttir

Skúli Óskar Kim

Þórarinn Guðnason

Ragnheiður Sigurðardóttir

Henrik Garcia

Sigurbjörg Stefánsdóttir

Kristján Þór Guðmundsson

Hlynur Davíð Löve

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir

Ólöf Sigríður Magnúsdóttir

Auður Elva Vignisdóttir 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umskurður barna

Mest lesið

Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
1
ÚttektJólin

Á ekki von á 50 millj­ón­um eft­ir jól­in

Nokk­ur af þekkt­ustu nöfn­un­um í ís­lensku tón­list­ar­sen­unni gefa nú út svo­köll­uð texta­verk, prent­uð mynd­verk með texta­brot­um úr lög­um sín­um. Helgi Björns­son seg­ir að marg­ir hafi kom­ið að máli við sig um að fram­leiða svona verk eft­ir að svip­uð verk frá Bubba Mort­hens fóru að selj­ast í bíl­förm­um. Rapp­ar­inn Emm­sjé Gauti seg­ir texta­verk­in þægi­legri sölu­vöru til að­dá­enda en ein­hverj­ar hettupeys­ur sem fylli hálfa íbúð­ina.
Efaðist í átta ár um að hún gæti eignast börn
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Ef­að­ist í átta ár um að hún gæti eign­ast börn

Elísa Ósk Lína­dótt­ir var 19 ára þeg­ar kven­sjúk­dóma­lækn­ir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneign­um. Eng­ar ráð­legg­ing­ar um henn­ar eig­in heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjó­sem­is­með­ferð­ir með þá­ver­andi kær­ast­an­um sín­um. „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma,“ seg­ir Elísa sem ef­að­ist í kjöl­far­ið um að hún myndi geta eign­ast börn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
„Ég kalla þetta svítuna“
5
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Ég kalla þetta svít­una“

Vil­berg Guð­munds­son hef­ur bú­ið í hús­bíl í níu ár. Hann og þá­ver­andi kon­an hans ákváðu þá að selja íbúð­ina sína og keyptu hús­bíl á Flórída. Þau skildu síð­ar og hann er að fóta sig á nýj­an hátt. Vil­berg er einn þeirra sem býr í hjól­hýsa­byggð­inni við Sæv­ar­höfða. „Ég skil ekki af hverju við mátt­um ekki vera áfram í Laug­ar­daln­um,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
3
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
5
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár