Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm réttir úr lífi listakonu

Ninný lista­kona fær­ir fram rétti úr æsku sinni, frá Ung­verjalandi, Dan­mörku og Ítal­íu.

Fimm réttir úr lífi listakonu
Ninný Deilir uppskriftum úr lífi sínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, eða Ninný, málar ævintýralegar myndir. Hún eldar líka gómsæta og ævintýralega rétti og prófar sig áfram og breytir þeim jafnvel að sínum smekk. Og auðvitað ber hún þá fram eins og listamanni sæmir. 

1. Gæsa- og andalifur

Ninný segir að þegar hún fari út að borða þá panti hún oft gæsa- eða andalifur í forrétt sem sé í miklu uppáhaldi.

„Ég var í fyrrasumar í Búdapest í Ungverjalandi og keypti nokkrar dósir sem ég kom með heim. Ég hef síðan gert mína eigin uppskrift úr þessari vöru og er hún einungis borin fram við hátíðleg tækifæri, til dæmis á jólum og ef ég ætla að koma elskunni minni á óvart eins og á síðasta bóndadag. Okkur finnst við hreinlega heyra englana syngja þegar við gæðum okkur á þessum dýrindis rétti með góðu rauðvíni.

Byrjað er á að ná lifrinni úr dósinni, oft þarf að láta renna heitt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu