Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fimm réttir úr lífi listakonu

Ninný lista­kona fær­ir fram rétti úr æsku sinni, frá Ung­verjalandi, Dan­mörku og Ítal­íu.

Fimm réttir úr lífi listakonu
Ninný Deilir uppskriftum úr lífi sínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Myndlistarkonan Jónína Magnúsdóttir, eða Ninný, málar ævintýralegar myndir. Hún eldar líka gómsæta og ævintýralega rétti og prófar sig áfram og breytir þeim jafnvel að sínum smekk. Og auðvitað ber hún þá fram eins og listamanni sæmir. 

1. Gæsa- og andalifur

Ninný segir að þegar hún fari út að borða þá panti hún oft gæsa- eða andalifur í forrétt sem sé í miklu uppáhaldi.

„Ég var í fyrrasumar í Búdapest í Ungverjalandi og keypti nokkrar dósir sem ég kom með heim. Ég hef síðan gert mína eigin uppskrift úr þessari vöru og er hún einungis borin fram við hátíðleg tækifæri, til dæmis á jólum og ef ég ætla að koma elskunni minni á óvart eins og á síðasta bóndadag. Okkur finnst við hreinlega heyra englana syngja þegar við gæðum okkur á þessum dýrindis rétti með góðu rauðvíni.

Byrjað er á að ná lifrinni úr dósinni, oft þarf að láta renna heitt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár