Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kennir manni að lifa í núinu

Þuríð­ur Jóns­dótt­ir á fimm upp­komn­ar dæt­ur. Sú yngsta, Hild­ur Ýr, er með Smith-Magenis heil­kenni sem er litn­ingagalli sem ger­ir það að verk­um að hún er til dæm­is með skert­an þroska, lága vöðvaspennu og hún á það til að taka bræð­is­köst og meiða.

Kennir manni að lifa í núinu
Þuríður og Hildur Ýr Þuríður segist aldrei hafa vorkennt sjálfri sér og lítur ekki á sig sem fórnarlamb. En það er erfitt að horfa upp á erfiðleika og köst dóttur sinnar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Hjónin Þuríður Jónsdóttir og Viðar Gunnarsson áttu fjórar heilbrigðar dætur á aldrinum fjögurra til 12 ára þegar fimmta dóttirin fæddist fyrir 23 árum.

„Ég fann strax þegar hún fæddist að það var eitthvað að en það tók mig 10 mánuði að fá lækna til að viðurkenna að svo væri,“ segir Þuríður. 

„Ég talaði um þetta við lækna á fæðingardeildinni en þeim fannst þetta vera óttalegt vesen í mér; mér var til dæmis sagt að ef við færum að gera eitthvert mál úr þessu þá þyrfti að skrá hana á vökudeild og þá gæti ég ekki haft hana eins mikið hjá mér. Mér fannst eins og það væri verið að koma inn samviskubiti hjá mér þannig að ég hætti að tala um þetta og fór með hana heim. 

Hún var óvenju róleg fyrsta árið. Það þurfti alltaf að kíkja í vagninn til að athuga hvort hún væri vakandi eða sofandi. Hún …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár