Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi föður félagsmálaráðherra

Rúm­lega 500 millj­óna króna skuld­ir hvíla á kúa­búi Daða Ein­ars­son­ar, föð­ur Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra. Með­al lán­anna eru 50 millj­ón­ir króna frá ótil­greind­um hand­hafa. Þórólf­ur Gísla­son hjá KS hef­ur beitt sér fyr­ir því að Ásmund­ur Ein­ar Daða­son verði valda­mað­ur og ráð­herra í Fram­sókn­ar­flokkn­um.

Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi  föður félagsmálaráðherra
Skrifaði undir sem vottur Ásmundur Einar Daðason skrifaði undir tryggingarbréfið sem vottur en lánveitandi Þverholtabúsins er ekki tekinn fram í bréfinu. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix

50 milljóna króna lán frá óþekktum lánveitanda hvílir á Þverholtabúinu, stórbýli Daða Einarssonar, föður Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra, í Borgarbyggð á Vesturlandi. Ásmundur Einar var um tíma skráður með lögheimili á Þverholtabúinu en hann er í dag með lögheimili í Borgarnesi. Um er að ræða handhafabréf, tryggingarbréf upp á 50 milljónir sem þinglýst var á jörðina í byrjun þessa árs. Með tryggingarbréfinu er „handhafa tryggingarbréfs þessa“ veitt veð í fasteignum Þverholtabúsins ehf. sem á bújarðir og býli á jörðunum Þverholtum og Vindás í Borgarbyggð. 

Enginn lánveitandiEnginn lánveitandi eða handhafi er tekinn fram á tryggingarbréfinu sem Ásmundur Einar skrifaði undir.

Yfirleitt eru lánveitendur og handhafar tryggingarbréfa teknir fram í þeim en það var ekki gert í þessu tiltekna dæmi. Þetta var til dæmis ekki heldur gert í fyrra þegar Kvika lánaði Framsóknarflokknum 50 milljónir króna en þáverandi formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, og þáverandi forstjóri Kviku, Sigurður Atli Jónsson, eru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu