Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fjórfalt meiri hagnaður á bestu veitingahúsum Íslands: „Rosalega gott ár“

Í er­lend­um fjöl­miðl­um er byrj­að að tala um Ís­land sem áfanga­stað fyr­ir áhuga­fólk um mat og veit­inga­staði. Við­snún­ing­ur í rekstri bestu veit­inga­húsa lands­ins var tals­verð­ur í fyrra. Hrefna Sætr­an tal­ar um að ár­ið 2016 hafi ver­ið ótrú­lega gott í veit­inga­brans­an­um en ár­ið 2017 lak­ara. DILL, fyrsti Michel­in-stað­ur Ís­lands, bætti af­komu sína um 40 millj­ón­ir í fyrra.

Fjórfalt meiri hagnaður á bestu veitingahúsum Íslands: „Rosalega gott ár“
Nærri tvöfaldur hagnaður Hagnaðurinn á Fiskmarkaði Hrefnu Rósu Sætran nærri tvöfaldaðist á milli áranna 2015 og 2016 og fór upp í rúmlega 120 milljónir króna. Mynd: Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Rekstrarfélög fimm bestu veitingastaða Íslands skiluðu samanlagt rúmlega fjórum sinnum meiri hagnaði árið 2016 en árið 2015 samkvæmt úttekt Stundarinnar á rekstri þeirra. Um er að ræða þá veitingastaði á Íslandi sem komast á tvo efstu lista veitingahúsasíðunnar White Guide um bestu veitingastaði Íslands en listarnir kallast „Masters level“ og „Very fine level“.

Samanlagður hagnaður þessara fimm veitingahúsa – veitingahúsið VOX er ekki tekið með þar sem það er hluti af starfsemi risavöxnu hótelkeðjunnar Flugleiðahótela – er 180 milljónir króna en voru rúmlega 43 milljónir króna árið 2015 samkvæmt úttekt Fréttatímans á þessum veitingastöðum í árslok í fyrra. Allir þessir staðir eru í Reykjavík.  

Áfangastaður fyrir áhugamenn um mat

Ferðamannastraumurinn til Íslands hefur vitanlega jákvæð áhrif á rekstrarafkomu veitingahúsa í borginni og koma stöðugt fleiri og fleiri ferðamenn til landsins. Byrjað er að tala um Reykjavík sem matarborg í erlendum fjölmiðlum og er talað um að ferðamenn fari jafnvel til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Veitingahús

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár