Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

GAMMA sankar að sér einbýlishúsum og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.

GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
Veðmál sem heppnaðist Veðmál GAMMA á íslenska fasteignamarkaðnum heppnaðist og heldur fyrirtækið áfram að kaupa upp fasteignir í stórum stíl. Gísli Hauksson, stofnandi GAMMA, sagði árið 2013 að GAMMA hygðist ekki kaupa meira en um 140 íbúðir en síðan hafa eignirnar meira en tífaldast.

Sjóðstýringarfyrirtækið GAMMA heldur áfram stórfelldum uppkaupum á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og hefur nú í auknum mæli fært sig yfir í raðhús og einbýlishús sem kosta allt að 100 milljónir króna. Þessar eignir GAMMA standa utan við Almenna leigufélagið svokallaða sem á 1.300 íbúðir og sem skráð verður á hlutabréfamarkað á næsta ári, samkvæmt  því sem Gísli Hauksson, stofnandi og starfandi stjórnarformaður GAMMA, sagði í viðtali við Bloomberg um miðjan nóvember. Auk uppkaupa á íbúðarhúsnæði mun Almenna leigufélagið ætla að reisa 4.000 leiguíbúðir. 

Aðspurður segir Gísli við Stundina að hugmyndin með uppkaupunum á þessum eignum sé að vera með þær í langtímaleigu: „Þessi félög sem þú nefnir hafa á síðustu tveimur árum keypt nokkra tugi stærri sérbýla í þeim tilgangi að leigja þau út í langtímaleigu. Eftirspurn eftir slíkum eignum hefur verið minni á fasteignamarkaði og verðið á þeim hefur að okkar mati ekki verið hátt í samanburði við minni íbúðir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár