Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Drullusama hvað öðrum finnst

Heiða Rún Sig­urð­ar­dótt­ir leik­kona fer með að­al­hlut­verk­ið í þáttar­öð­inni Stella Blóm­kvist sem sýnd er í Sjón­varpi Sím­ans Premium. „Hún er allt öðru­vísi per­sóna en ég hef leik­ið áð­ur,“ seg­ir Heiða Rún sem hef­ur sleg­ið í gegn víða um lönd í hlut­verki Elisa­beth í bresku fram­halds­þátt­un­um Poldark.

Drullusama hvað öðrum finnst
Heiða Rún Sigurðardóttir „Það er líka frábært að geta verið hluti af því að sjá fleiri aðalkvenpersónur í sviðsljósinu. Það er mikilvægt fyrir okkur að brúa bilið hvar sem við getum.“ Mynd: Saga Sig.

„Stella Blómkvist er ný þáttaröð í sex hlutum sem er byggð á samnefndum bókum um lögfræðing sem sér um að verja alls konar fólk og mikið af því ekki gott,“ segir Heiða Rún Sigurðardóttir, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. „Hún hugsar fyrst og fremst um að sjá fyrir sjálfri sér og tekur einungis að sér mál sem henni þykir áhugaverð og spennandi eða sem borga vel. Hún byrjar á að verja gamlan skjólstæðing fyrir morð sem var framið í Stjórnarráðinu, en flækist dýpra í málið en hún bjóst við í fyrstu.“

Heiða segir Stellu vera algjöran einfara. „Hún á enga vini nema Gunnu, leigusalann sinn, sem er sjálf vinafá. Hún vill geta látið sig hverfa hvenær sem hún þarf og sambönd við fólk koma í veg fyrir það. Hún á auðvelt með að fá það sem hún vill eða þarf með alls konar háttum. Hún er skörp, skondin og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
6
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár