Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Drullusama hvað öðrum finnst

Heiða Rún Sig­urð­ar­dótt­ir leik­kona fer með að­al­hlut­verk­ið í þáttar­öð­inni Stella Blóm­kvist sem sýnd er í Sjón­varpi Sím­ans Premium. „Hún er allt öðru­vísi per­sóna en ég hef leik­ið áð­ur,“ seg­ir Heiða Rún sem hef­ur sleg­ið í gegn víða um lönd í hlut­verki Elisa­beth í bresku fram­halds­þátt­un­um Poldark.

Drullusama hvað öðrum finnst
Heiða Rún Sigurðardóttir „Það er líka frábært að geta verið hluti af því að sjá fleiri aðalkvenpersónur í sviðsljósinu. Það er mikilvægt fyrir okkur að brúa bilið hvar sem við getum.“ Mynd: Saga Sig.

„Stella Blómkvist er ný þáttaröð í sex hlutum sem er byggð á samnefndum bókum um lögfræðing sem sér um að verja alls konar fólk og mikið af því ekki gott,“ segir Heiða Rún Sigurðardóttir, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. „Hún hugsar fyrst og fremst um að sjá fyrir sjálfri sér og tekur einungis að sér mál sem henni þykir áhugaverð og spennandi eða sem borga vel. Hún byrjar á að verja gamlan skjólstæðing fyrir morð sem var framið í Stjórnarráðinu, en flækist dýpra í málið en hún bjóst við í fyrstu.“

Heiða segir Stellu vera algjöran einfara. „Hún á enga vini nema Gunnu, leigusalann sinn, sem er sjálf vinafá. Hún vill geta látið sig hverfa hvenær sem hún þarf og sambönd við fólk koma í veg fyrir það. Hún á auðvelt með að fá það sem hún vill eða þarf með alls konar háttum. Hún er skörp, skondin og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár