Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Drullusama hvað öðrum finnst

Heiða Rún Sig­urð­ar­dótt­ir leik­kona fer með að­al­hlut­verk­ið í þáttar­öð­inni Stella Blóm­kvist sem sýnd er í Sjón­varpi Sím­ans Premium. „Hún er allt öðru­vísi per­sóna en ég hef leik­ið áð­ur,“ seg­ir Heiða Rún sem hef­ur sleg­ið í gegn víða um lönd í hlut­verki Elisa­beth í bresku fram­halds­þátt­un­um Poldark.

Drullusama hvað öðrum finnst
Heiða Rún Sigurðardóttir „Það er líka frábært að geta verið hluti af því að sjá fleiri aðalkvenpersónur í sviðsljósinu. Það er mikilvægt fyrir okkur að brúa bilið hvar sem við getum.“ Mynd: Saga Sig.

„Stella Blómkvist er ný þáttaröð í sex hlutum sem er byggð á samnefndum bókum um lögfræðing sem sér um að verja alls konar fólk og mikið af því ekki gott,“ segir Heiða Rún Sigurðardóttir, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum. „Hún hugsar fyrst og fremst um að sjá fyrir sjálfri sér og tekur einungis að sér mál sem henni þykir áhugaverð og spennandi eða sem borga vel. Hún byrjar á að verja gamlan skjólstæðing fyrir morð sem var framið í Stjórnarráðinu, en flækist dýpra í málið en hún bjóst við í fyrstu.“

Heiða segir Stellu vera algjöran einfara. „Hún á enga vini nema Gunnu, leigusalann sinn, sem er sjálf vinafá. Hún vill geta látið sig hverfa hvenær sem hún þarf og sambönd við fólk koma í veg fyrir það. Hún á auðvelt með að fá það sem hún vill eða þarf með alls konar háttum. Hún er skörp, skondin og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár