Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fær flogaköst vegna kulda

Arna Magnús­dótt­ir er 75% ör­yrki vegna kulda­tengdr­ar floga­veiki. Arna hef­ur stund­um geng­ið um 20 km á dag til að halda lík­am­an­um heit­um og hún stefn­ir á að ganga hring­inn í kring­um land­ið. Hún stefn­ir á að flytja úr landi.

Fær flogaköst vegna kulda
Sækir lyfin til Noregs Arna Magnúsdóttir þarf að fara til Noregs til að sækja lyf á þriggja mánaða fresti og hittir norskan lækni árlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Úti er tæplega 10 stiga hiti. Arna Magnúsdóttir situr á kaffihúsi í svartri, þykkri úlpu. Hún ber hálskeðju með skildi þar sem fram kemur að hún sé flogaveik og með ofnæmi fyrir vissum lyfjum.

Arna er 75% öryrki vegna kuldatengdrar flogaveiki.

Of kalt á Íslandi

Arna segir að sjúkdómurinn stafi af því að heilafrumurnar og -bylgjurnar vinna öðruvísi þegar hún er í kulda. „Köstin byrja á fullu þegar fer að kólna en ég er góð í hita. Ég get ekki farið í sund og þarf að takmarka allt sem ég geri. Það er einfaldlega of kalt að vera á Íslandi.“

Hún segir að hún liggi fyrir eftir köstin. „Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin og man ekkert í hvaða landi ég er og man ekkert hvað ég var að gera. Ég næ stundum ekki áttum fyrr en tveimur sólarhringum síðar.“

„Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin“

Fyrsta greining á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár