Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Fær flogaköst vegna kulda

Arna Magnús­dótt­ir er 75% ör­yrki vegna kulda­tengdr­ar floga­veiki. Arna hef­ur stund­um geng­ið um 20 km á dag til að halda lík­am­an­um heit­um og hún stefn­ir á að ganga hring­inn í kring­um land­ið. Hún stefn­ir á að flytja úr landi.

Fær flogaköst vegna kulda
Sækir lyfin til Noregs Arna Magnúsdóttir þarf að fara til Noregs til að sækja lyf á þriggja mánaða fresti og hittir norskan lækni árlega. Mynd: Heiða Helgadóttir

Úti er tæplega 10 stiga hiti. Arna Magnúsdóttir situr á kaffihúsi í svartri, þykkri úlpu. Hún ber hálskeðju með skildi þar sem fram kemur að hún sé flogaveik og með ofnæmi fyrir vissum lyfjum.

Arna er 75% öryrki vegna kuldatengdrar flogaveiki.

Of kalt á Íslandi

Arna segir að sjúkdómurinn stafi af því að heilafrumurnar og -bylgjurnar vinna öðruvísi þegar hún er í kulda. „Köstin byrja á fullu þegar fer að kólna en ég er góð í hita. Ég get ekki farið í sund og þarf að takmarka allt sem ég geri. Það er einfaldlega of kalt að vera á Íslandi.“

Hún segir að hún liggi fyrir eftir köstin. „Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin og man ekkert í hvaða landi ég er og man ekkert hvað ég var að gera. Ég næ stundum ekki áttum fyrr en tveimur sólarhringum síðar.“

„Ég gleymi íslenskunni eftir stærstu köstin“

Fyrsta greining á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár