Berjast fyrir betra LÍN

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hef­ur á skömm­um tíma orð­ið fyr­ir nokkr­um per­sónu­leg­um áföll­um, sem hafa leitt til þess að ráð­stöf­un­ar­tekj­ur henn­ar hafa rýrn­að mjög. Hún seg­ir eitt það erf­ið­asta við breytt­ar að­stæð­ur hafa ver­ið margra mán­aða bar­áttu við LÍN.

Berjast fyrir betra LÍN
Elísabet Ólafsdóttir upplifði skilningsleysi af hálfu LÍN þegar aðstæður hennar breyttust hratt í kjölfar áfalla. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á rúmu ári hefur Elísabet Ólafsdóttir orðið fyrir síendurteknum persónulegum áföllum. Fyrst missti hún vinnuna, svo heilsuna, gekk í gegnum skilnað og varð að leita sér nýs heimilis á hörðum leigumarkaði. Aðstæður hennar breyttust hratt og tekjur heimilisins rýrnuðu mjög, en Elísabet er nú einstæð tveggja barna móðir að glíma við erfið veikindi. Hún segist alltaf hafa verið skynsöm hvað fjármál varðar og þegar hún sá á heimilisbókhaldinu að hún myndi ekki ná að borga endurgreiðslu LÍN að fullu síðasta vor hafði hún samband við Lánasjóðinn, lét vita af aðstæðum sínum og bað um undanþágu frá endurgreiðslunni á grundvelli skyndilegra breytinga. Svarið var nei. 

„Þegar ég fékk fyrstu synjunina frá LÍN þá fór ég niður á skrifstofurnar þeirra og grét,“ rifjar Elísabet upp, en hún greindist með alvarlega geðlægð sumarið 2016 og var metin óvinnufær. „Ég var umkomulaus og vanmáttug gagnvart stöðunni. Ráðgjafi hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna benti mér hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár