Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Berjast fyrir betra LÍN

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hef­ur á skömm­um tíma orð­ið fyr­ir nokkr­um per­sónu­leg­um áföll­um, sem hafa leitt til þess að ráð­stöf­un­ar­tekj­ur henn­ar hafa rýrn­að mjög. Hún seg­ir eitt það erf­ið­asta við breytt­ar að­stæð­ur hafa ver­ið margra mán­aða bar­áttu við LÍN.

Berjast fyrir betra LÍN
Elísabet Ólafsdóttir upplifði skilningsleysi af hálfu LÍN þegar aðstæður hennar breyttust hratt í kjölfar áfalla. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á rúmu ári hefur Elísabet Ólafsdóttir orðið fyrir síendurteknum persónulegum áföllum. Fyrst missti hún vinnuna, svo heilsuna, gekk í gegnum skilnað og varð að leita sér nýs heimilis á hörðum leigumarkaði. Aðstæður hennar breyttust hratt og tekjur heimilisins rýrnuðu mjög, en Elísabet er nú einstæð tveggja barna móðir að glíma við erfið veikindi. Hún segist alltaf hafa verið skynsöm hvað fjármál varðar og þegar hún sá á heimilisbókhaldinu að hún myndi ekki ná að borga endurgreiðslu LÍN að fullu síðasta vor hafði hún samband við Lánasjóðinn, lét vita af aðstæðum sínum og bað um undanþágu frá endurgreiðslunni á grundvelli skyndilegra breytinga. Svarið var nei. 

„Þegar ég fékk fyrstu synjunina frá LÍN þá fór ég niður á skrifstofurnar þeirra og grét,“ rifjar Elísabet upp, en hún greindist með alvarlega geðlægð sumarið 2016 og var metin óvinnufær. „Ég var umkomulaus og vanmáttug gagnvart stöðunni. Ráðgjafi hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna benti mér hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár