Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Berjast fyrir betra LÍN

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hef­ur á skömm­um tíma orð­ið fyr­ir nokkr­um per­sónu­leg­um áföll­um, sem hafa leitt til þess að ráð­stöf­un­ar­tekj­ur henn­ar hafa rýrn­að mjög. Hún seg­ir eitt það erf­ið­asta við breytt­ar að­stæð­ur hafa ver­ið margra mán­aða bar­áttu við LÍN.

Berjast fyrir betra LÍN
Elísabet Ólafsdóttir upplifði skilningsleysi af hálfu LÍN þegar aðstæður hennar breyttust hratt í kjölfar áfalla. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á rúmu ári hefur Elísabet Ólafsdóttir orðið fyrir síendurteknum persónulegum áföllum. Fyrst missti hún vinnuna, svo heilsuna, gekk í gegnum skilnað og varð að leita sér nýs heimilis á hörðum leigumarkaði. Aðstæður hennar breyttust hratt og tekjur heimilisins rýrnuðu mjög, en Elísabet er nú einstæð tveggja barna móðir að glíma við erfið veikindi. Hún segist alltaf hafa verið skynsöm hvað fjármál varðar og þegar hún sá á heimilisbókhaldinu að hún myndi ekki ná að borga endurgreiðslu LÍN að fullu síðasta vor hafði hún samband við Lánasjóðinn, lét vita af aðstæðum sínum og bað um undanþágu frá endurgreiðslunni á grundvelli skyndilegra breytinga. Svarið var nei. 

„Þegar ég fékk fyrstu synjunina frá LÍN þá fór ég niður á skrifstofurnar þeirra og grét,“ rifjar Elísabet upp, en hún greindist með alvarlega geðlægð sumarið 2016 og var metin óvinnufær. „Ég var umkomulaus og vanmáttug gagnvart stöðunni. Ráðgjafi hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna benti mér hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár