Nína Rún Bergsdóttir, ein brotaþola Róberts Downey, deildi eftirfarandi stöðufærslu með okkur öllum. Hún verðskuldar lestur.

Kjarni þessara kosninga er ekki hugmyndafræðileg deila, heldur hvers konar fólki við veitum völd.
Það er auðvelt að missa sjónar á því að gjörðir valdafólks snerta alvöru einstaklinga, marga hverja í viðkvæmri stöðu, alla daga ársins.
Hvaða hugarfar gagnvart náunganum þykir okkar ásættanlegt? Þessar kosningar snúast um það.
Athugasemdir