HB Grandi og Samherji í hópi styrkveitenda Vinstri grænna

Flokk­ur­inn fékk hátt í tveggja millj­óna fjár­stuðn­ing frá hand­höf­um fisk­veiðikvóta í fyrra.

HB Grandi og Samherji í hópi styrkveitenda Vinstri grænna

Vinstrihreyfingin grænt framboð fékk samtals hátt í tveggja milljóna fjárstuðning frá sjávarútvegsfyrirtækjum og handhöfum fiskveiðikvóta á árinu 2016.

Þetta kemur fram í ársreikningi sem flokkurinn birti á vef sínum í dag og skilaði Ríkisendurskoðun. 

Átta fyrirtæki greiddu flokknum hámarksstyrk eða 400 þúsund króna framlag. Þetta eru fyrirtækin HB Grandi, MATA hf, Síminn, Brim, Mannvit, Samherji, N1 og Loðnuvinnslan.

Flokkurinn 250 þúsund króna styrk frá Borgun, Kaupfélagi Skagfirðinga og Kjarnafæði á árinu 2016, en jafnframt greiddu Höldur, KPMG, Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Icelandair Group, Atlantsolía og Samskip flokknum 200 þúsund króna framlög.

Frestur stjórnmálaflokka til að skila ársreikningum rennur út um mánaðamótin. Stundin hefur áður fjallað um ársreikning og styrkveitendur Viðreisnar, en aðrir flokkar hafa ekki tilkynnt um skil á ársreikningi fyrir árið 2016. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár