Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

HB Grandi og Samherji í hópi styrkveitenda Vinstri grænna

Flokk­ur­inn fékk hátt í tveggja millj­óna fjár­stuðn­ing frá hand­höf­um fisk­veiðikvóta í fyrra.

HB Grandi og Samherji í hópi styrkveitenda Vinstri grænna

Vinstrihreyfingin grænt framboð fékk samtals hátt í tveggja milljóna fjárstuðning frá sjávarútvegsfyrirtækjum og handhöfum fiskveiðikvóta á árinu 2016.

Þetta kemur fram í ársreikningi sem flokkurinn birti á vef sínum í dag og skilaði Ríkisendurskoðun. 

Átta fyrirtæki greiddu flokknum hámarksstyrk eða 400 þúsund króna framlag. Þetta eru fyrirtækin HB Grandi, MATA hf, Síminn, Brim, Mannvit, Samherji, N1 og Loðnuvinnslan.

Flokkurinn 250 þúsund króna styrk frá Borgun, Kaupfélagi Skagfirðinga og Kjarnafæði á árinu 2016, en jafnframt greiddu Höldur, KPMG, Ölgerð Egils Skallagrímssonar, Icelandair Group, Atlantsolía og Samskip flokknum 200 þúsund króna framlög.

Frestur stjórnmálaflokka til að skila ársreikningum rennur út um mánaðamótin. Stundin hefur áður fjallað um ársreikning og styrkveitendur Viðreisnar, en aðrir flokkar hafa ekki tilkynnt um skil á ársreikningi fyrir árið 2016. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár