Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Erfitt að taka upp þráðinn aftur"

Sig­urð­ur Ingi Jóns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, fund­ar um stöð­una. Formað­ur­inn svar­ar engu um mögu­legt sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokks­ins og ræð­ir við sitt fólk

„Erfitt að taka  upp þráðinn aftur"

„Það verður erfitt að taka upp þráðinn aftur varðandi stjórnarmyndun. Viðræðurnar í haust voru erfiðar og enduðu með því samstarfi sem nú er lokið,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, um þá stöðu sem upp er komin eftir að Björt framtíð sleit stjórnarsamstarfinu í nótt á grundvelli trúnaðarbrests við forsætisráðherra og Sjálfstæðisflokkinn. Í fljótu bragði virðist stjórnarkreppa blasa við. Sá möguleiki eru þó talinn vera inni í myndinni að Framsóknarflokkurinn stigi inn í stjórnarsamstarfið. Það ræðst þó af því hvort Viðreisn með Benedikt Jóhannesson í stafni vill vera áfram í samstarfinu. 

„Nú ræði ég við mitt fólk á þingflokksfundi“

Sigurður Ingi hefur þegar rætt við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um stöðuna sem upp er kominn. Þegar Stundin ræddi við hann í morgun var hann á leið á þingflokksfund til að ræða nýja stöðu í stjórnmálunum. 

Aðspurður um það hvort hann teldi mögulegt að Framsókn færi inn í stjórn með Sjálfstæðisflokknum ítekaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár