Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Reykjavík útbíuð af skrauti“

Hjör­leif­ur Gutt­orms­son gagn­rýn­ir fjöl­miðla, borg­ar­stjórn og lista­menn vegna lista­verka á hús­veggj­um Reykja­vík­ur.

„Reykjavík útbíuð af skrauti“
Hjörleifur Guttormsson Vildi grenndarkynningu um málverkið. Hér er hann á fundi VG um orkustefnu og rammaáætlun. Mynd: Pressphotos

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi þingmaður Alþýðubandalagsins og íbúi við Vatnsstíg í miðborg Reykjavíkur, sem þrýsti á að málað yrði yfir vegglistaverk af sjómanni á Sjávarútvegshúsinu, kvartar undan því að Reykjavík sé „útbíuð af skrauti“ og spyr hver staða stjórnenda borgarinnar sé gagnvart þeim sem „ástunda veggjakrot á eignir borgarbúa og staðhæfa margir hverjir að þar sé um listaverk að ræða“. 

Sú ákvörðun að mála yfir listaverkið hefur verið hörmuð af mörgum, en greint var frá því að Hjörleifur Guttormsson hefði, sem íbúi í borginni, þrýst á að málað yrði yfir verkið. Hjörleifur útskýrir hins vegar í grein í Morgunblaðinu að þegar hefði verið ákveðið að málverkið væri tímabundið. Hann er ósáttur við að ekki hafi farið fram grenndarkynning á málverkinu, áður en það varð að veruleika og vísar í lagaákvæði um að „grenndarkynning felst í því að skipulagsnefnd kynnir nágrönnum sem taldir eru geta haft hagsmuna að gæta leyfisumsókn eða tillögu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár