Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, grein­ir inn­vols­ið í póli­tík Flokks fólks­ins og kemst að því að hann sé rót­tæk­ur fé­lags­hyggju­flokk­ur með po­púlisku ívafi.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir umfjöllun Stundarinnar um einkenni flokka í framboði til Alþingis. Mynd: Kristinn Magnússon

Flokkur fólksins hefur verið á miklu flugi í fylgiskönnunum í sumar og dregið til sín stuðning úr ýmsum áttum. Í þjóðarpúlsi Gallup í júlí sögðust 8,4 prósent kjósenda myndu greiða honum atkvæði sitt. Litlu færri lýstu stuðningi við flokkinn í könnun MMR. Því er ekki úr vegi að taka Flokk fólksins til skoðunar, greina innvolsið og athuga hvers konar stjórnmálaflokkur hér er á ferðinni.

Gegn fátækt

Meginstefið í málflutningi formannsins, Ingu Sæland, hefur klárlega verið barátta gegn fátækt á Íslandi. Á sumarfundi flokksins var kallað eftir „samstöðu allra Íslendinga um að fátækt og mismunun sé útrýmt með meiri ábyrgð þeirra sem stjórna, þannig að þeir vinni sem einn fyrir alla og allir fyrir einn“. Inga hefur sagt að fátækt á Íslandi sé þjóðarskömm og hefur sakað vinstri flokkana um að hafa gefist upp í baráttunni fyrir bættum kjörum almennings í landinu. 

En til viðbótar baráttunni gegn fátækt hefur Inga Sæland …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár