Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, grein­ir inn­vols­ið í póli­tík Flokks fólks­ins og kemst að því að hann sé rót­tæk­ur fé­lags­hyggju­flokk­ur með po­púlisku ívafi.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir umfjöllun Stundarinnar um einkenni flokka í framboði til Alþingis. Mynd: Kristinn Magnússon

Flokkur fólksins hefur verið á miklu flugi í fylgiskönnunum í sumar og dregið til sín stuðning úr ýmsum áttum. Í þjóðarpúlsi Gallup í júlí sögðust 8,4 prósent kjósenda myndu greiða honum atkvæði sitt. Litlu færri lýstu stuðningi við flokkinn í könnun MMR. Því er ekki úr vegi að taka Flokk fólksins til skoðunar, greina innvolsið og athuga hvers konar stjórnmálaflokkur hér er á ferðinni.

Gegn fátækt

Meginstefið í málflutningi formannsins, Ingu Sæland, hefur klárlega verið barátta gegn fátækt á Íslandi. Á sumarfundi flokksins var kallað eftir „samstöðu allra Íslendinga um að fátækt og mismunun sé útrýmt með meiri ábyrgð þeirra sem stjórna, þannig að þeir vinni sem einn fyrir alla og allir fyrir einn“. Inga hefur sagt að fátækt á Íslandi sé þjóðarskömm og hefur sakað vinstri flokkana um að hafa gefist upp í baráttunni fyrir bættum kjörum almennings í landinu. 

En til viðbótar baráttunni gegn fátækt hefur Inga Sæland …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár