Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, grein­ir inn­vols­ið í póli­tík Flokks fólks­ins og kemst að því að hann sé rót­tæk­ur fé­lags­hyggju­flokk­ur með po­púlisku ívafi.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir umfjöllun Stundarinnar um einkenni flokka í framboði til Alþingis. Mynd: Kristinn Magnússon

Flokkur fólksins hefur verið á miklu flugi í fylgiskönnunum í sumar og dregið til sín stuðning úr ýmsum áttum. Í þjóðarpúlsi Gallup í júlí sögðust 8,4 prósent kjósenda myndu greiða honum atkvæði sitt. Litlu færri lýstu stuðningi við flokkinn í könnun MMR. Því er ekki úr vegi að taka Flokk fólksins til skoðunar, greina innvolsið og athuga hvers konar stjórnmálaflokkur hér er á ferðinni.

Gegn fátækt

Meginstefið í málflutningi formannsins, Ingu Sæland, hefur klárlega verið barátta gegn fátækt á Íslandi. Á sumarfundi flokksins var kallað eftir „samstöðu allra Íslendinga um að fátækt og mismunun sé útrýmt með meiri ábyrgð þeirra sem stjórna, þannig að þeir vinni sem einn fyrir alla og allir fyrir einn“. Inga hefur sagt að fátækt á Íslandi sé þjóðarskömm og hefur sakað vinstri flokkana um að hafa gefist upp í baráttunni fyrir bættum kjörum almennings í landinu. 

En til viðbótar baráttunni gegn fátækt hefur Inga Sæland …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár