Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, grein­ir inn­vols­ið í póli­tík Flokks fólks­ins og kemst að því að hann sé rót­tæk­ur fé­lags­hyggju­flokk­ur með po­púlisku ívafi.

Hvers konar pólitík ástundar Flokkur fólksins?
Flokkur fólksins Meðfylgjandi mynd var tekin fyrir umfjöllun Stundarinnar um einkenni flokka í framboði til Alþingis. Mynd: Kristinn Magnússon

Flokkur fólksins hefur verið á miklu flugi í fylgiskönnunum í sumar og dregið til sín stuðning úr ýmsum áttum. Í þjóðarpúlsi Gallup í júlí sögðust 8,4 prósent kjósenda myndu greiða honum atkvæði sitt. Litlu færri lýstu stuðningi við flokkinn í könnun MMR. Því er ekki úr vegi að taka Flokk fólksins til skoðunar, greina innvolsið og athuga hvers konar stjórnmálaflokkur hér er á ferðinni.

Gegn fátækt

Meginstefið í málflutningi formannsins, Ingu Sæland, hefur klárlega verið barátta gegn fátækt á Íslandi. Á sumarfundi flokksins var kallað eftir „samstöðu allra Íslendinga um að fátækt og mismunun sé útrýmt með meiri ábyrgð þeirra sem stjórna, þannig að þeir vinni sem einn fyrir alla og allir fyrir einn“. Inga hefur sagt að fátækt á Íslandi sé þjóðarskömm og hefur sakað vinstri flokkana um að hafa gefist upp í baráttunni fyrir bættum kjörum almennings í landinu. 

En til viðbótar baráttunni gegn fátækt hefur Inga Sæland …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár