Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er einn um­deild­asti mað­ur­inn á Al­þingi vegna yf­ir­lýs­inga sinna. Brynj­ar kynn­ir oft eig­in sann­fær­ingu í orði, en fylg­ir flokkslínu í fram­kvæmd. Hann þyk­ir þó vera sann­gjarn og heið­ar­leg­ur.

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn
Brynjar Níelsson Hefur gaman af því að stuða fólk. Mynd: Pressphotos

Hvernig er Brynjar Níelsson?

Húmoristi? Jájá. Gamaldags íhaldskallpúngur? Ójá, í mörgu. Samt var hann fyrir nokkrum árum næstum genginn í VG.

Mjög reglulega tekst Brynjari Níelssyni að ýfa fjaðrir og reisa kryppu þeirra sem eru ósammála honum um sitthvað í pólitík.

Okkur entist ekki tölublaðið til að rekja það allt saman og ætlum ekki að gera það, en einkum eru það jafnréttissinnar og fjölmargir aðrir á vinstri væng stjórnmálanna sem láta málflutning Brynjars fara í taugarnar á sér.

Og enda oft ekki að ástæðulausu. Sumar skoðanir Brynjars virka nefnilega eins og aldagamall endurómur af klassískri vörn feðraveldisins fyrir stöðu sína. Aðrar eru í bezta falli lítt ígrundaðar.

Á móti sakar Brynjar andmælendur sína um pólitískan rétttrúnað, skinhelgi og að þykjast hafa siðferðilega yfirburði umfram aðra. Og ýmislegt fleira.

Þessi átök hófust reyndar löngu áður en Brynjar hóf formleg afskipti af stjórnmálum og gerðist alþingismaður. Byrjum þar.

Letinginn og lögmaðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár