Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er einn um­deild­asti mað­ur­inn á Al­þingi vegna yf­ir­lýs­inga sinna. Brynj­ar kynn­ir oft eig­in sann­fær­ingu í orði, en fylg­ir flokkslínu í fram­kvæmd. Hann þyk­ir þó vera sann­gjarn og heið­ar­leg­ur.

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn
Brynjar Níelsson Hefur gaman af því að stuða fólk. Mynd: Pressphotos

Hvernig er Brynjar Níelsson?

Húmoristi? Jájá. Gamaldags íhaldskallpúngur? Ójá, í mörgu. Samt var hann fyrir nokkrum árum næstum genginn í VG.

Mjög reglulega tekst Brynjari Níelssyni að ýfa fjaðrir og reisa kryppu þeirra sem eru ósammála honum um sitthvað í pólitík.

Okkur entist ekki tölublaðið til að rekja það allt saman og ætlum ekki að gera það, en einkum eru það jafnréttissinnar og fjölmargir aðrir á vinstri væng stjórnmálanna sem láta málflutning Brynjars fara í taugarnar á sér.

Og enda oft ekki að ástæðulausu. Sumar skoðanir Brynjars virka nefnilega eins og aldagamall endurómur af klassískri vörn feðraveldisins fyrir stöðu sína. Aðrar eru í bezta falli lítt ígrundaðar.

Á móti sakar Brynjar andmælendur sína um pólitískan rétttrúnað, skinhelgi og að þykjast hafa siðferðilega yfirburði umfram aðra. Og ýmislegt fleira.

Þessi átök hófust reyndar löngu áður en Brynjar hóf formleg afskipti af stjórnmálum og gerðist alþingismaður. Byrjum þar.

Letinginn og lögmaðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár