Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er einn um­deild­asti mað­ur­inn á Al­þingi vegna yf­ir­lýs­inga sinna. Brynj­ar kynn­ir oft eig­in sann­fær­ingu í orði, en fylg­ir flokkslínu í fram­kvæmd. Hann þyk­ir þó vera sann­gjarn og heið­ar­leg­ur.

Heiðarlegi, lati og stuðandi þingmaðurinn
Brynjar Níelsson Hefur gaman af því að stuða fólk. Mynd: Pressphotos

Hvernig er Brynjar Níelsson?

Húmoristi? Jájá. Gamaldags íhaldskallpúngur? Ójá, í mörgu. Samt var hann fyrir nokkrum árum næstum genginn í VG.

Mjög reglulega tekst Brynjari Níelssyni að ýfa fjaðrir og reisa kryppu þeirra sem eru ósammála honum um sitthvað í pólitík.

Okkur entist ekki tölublaðið til að rekja það allt saman og ætlum ekki að gera það, en einkum eru það jafnréttissinnar og fjölmargir aðrir á vinstri væng stjórnmálanna sem láta málflutning Brynjars fara í taugarnar á sér.

Og enda oft ekki að ástæðulausu. Sumar skoðanir Brynjars virka nefnilega eins og aldagamall endurómur af klassískri vörn feðraveldisins fyrir stöðu sína. Aðrar eru í bezta falli lítt ígrundaðar.

Á móti sakar Brynjar andmælendur sína um pólitískan rétttrúnað, skinhelgi og að þykjast hafa siðferðilega yfirburði umfram aðra. Og ýmislegt fleira.

Þessi átök hófust reyndar löngu áður en Brynjar hóf formleg afskipti af stjórnmálum og gerðist alþingismaður. Byrjum þar.

Letinginn og lögmaðurinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár