Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Trump vill skrúfa fyrir húshitun til fátækra

Tug­þús­und­ir eiga kald­an vet­ur fyr­ir hönd­um gangi áætlan­ir Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta eft­ir.

Trump vill skrúfa fyrir húshitun til fátækra

Donald Trump bandaríkjaforseti hefur lagt til að sérstakar bætur sem ætlaðar eru til húshitunar fyrir lágtekjufólk verði með öllu aflagður. Segir forsetinn að stuðningurinn sé langt í frá nauðsynlegur auk þess sem spilling og bótasvik grasseri þar sem farið er með opinbert fé. Fólk þurfi engar áhyggjur að hafa af því að það verði skilið eftir úti í kuldanum þar sem það sé óhugsandi að veitukerfin skrúfi fyrir hita til viðskiptavina sinna yfir miðjan veturinn. Niðurskurðurinn yrði liður í áætlun forsetans um að skera niður hverskyns aðstoð til fátækari Bandaríkjamanna.

Greinarhöfundur Independent bendir á að forsetinn gæti ekki haft meira rangt fyrir sér. Húshitunarbæturnar séu algjörlega lífsnauðsynlegar fólki sem tilheyrir lágtekjuhópum, svo sem ellilífeyrisþegum. Hann bendir jafnframt á að embættismenn sjái engin merki þess að spilling grasseri í tengslum við útdeilingu bótanna. Þá fari það eftir viðmiðunrarreglum í hverju ríki fyrir sig hvort veitufyrirtækin geti skrúfað fyrir hita hjá þeim sem borga ekki, auk þess sem slíkar viðmiðunarreglur eigi ekki við í þeim tilvikum þar sem er hitað upp með olíu, sem er til dæmis algengur orkugjafi í ríkjum Nýja Englands á norðausturhorni Bandaríkjanna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bandaríki Trumps

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár