Spurningaþraut Illuga 2026: Hvaða staður er þetta? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 2026: Hvaða staður er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvaða stað má sjá á myndinni?
Seinni myndaspurning:Þetta er hluti af gömlu plötuumslagi. Hvað heitir platan?

  1. Hver sendi fyrir tæpum tveim árum frá sér plötuna The Tortured Poets' Department?
  2. Höfundar Íslendingasagna létu nöfn sín ekki fylgja sögunum og aðeins einn þeirra notar fornafnið „ég“. Lokaorð einnar sögunnar er nefnilega: „Og lýk ek hér ...“ og svo fylgir nafn sögunnar. Hvaða  sögu?
  3. Þann 1. júní 1976, eða fyrir 50 árum, voru útkljáð þrætumál Íslendinga við erlent ríki er staðið höfðu með hléum í tæp 20 ár. Um hvaða erlenda ríki var að ræða?
  4. Síðar sama ár, eða 9. september 1976, lést rúmlega áttræður þjóðarleiðtogi sem verið hafði elskaður og dáður í heimalandi sínu og er það á vissan hátt enn, þótt ljóst sé nú að hann var í meira lagi misvitur. Hvað hét hann?
  5. Og enn gerðist það sama ár að mótmæli skólabarna í borginni Soweto gegn því að vera þvinguð til að læra tiltekið tungumál …
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • FOV
    Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti skrifaði
    Bæjarstjórinn í Kópavogi heitir Ásdís Kristjánsdóttir
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár