
Seinni myndaspurning:Þetta er hluti af gömlu plötuumslagi. Hvað heitir platan?
- Hver sendi fyrir tæpum tveim árum frá sér plötuna The Tortured Poets' Department?
- Höfundar Íslendingasagna létu nöfn sín ekki fylgja sögunum og aðeins einn þeirra notar fornafnið „ég“. Lokaorð einnar sögunnar er nefnilega: „Og lýk ek hér ...“ og svo fylgir nafn sögunnar. Hvaða sögu?
- Þann 1. júní 1976, eða fyrir 50 árum, voru útkljáð þrætumál Íslendinga við erlent ríki er staðið höfðu með hléum í tæp 20 ár. Um hvaða erlenda ríki var að ræða?
- Síðar sama ár, eða 9. september 1976, lést rúmlega áttræður þjóðarleiðtogi sem verið hafði elskaður og dáður í heimalandi sínu og er það á vissan hátt enn, þótt ljóst sé nú að hann var í meira lagi misvitur. Hvað hét hann?
- Og enn gerðist það sama ár að mótmæli skólabarna í borginni Soweto gegn því að vera þvinguð til að læra tiltekið tungumál …

















































Athugasemdir (1)