Ræða sameiginlegt framboð í Reykjavík

Vinstri græn í Reykja­vík funda eft­ir ára­mót um hvernig val­ið verði á fram­boðs­lista. Enn er rætt um mögu­leik­ann á sam­eig­in­legu fram­boði með öðr­um vinstri flokk­um. Pírat­ar funda um fram­boðs­mál á laug­ar­dag en Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir gef­ur enn ekk­ert upp um hvar hún fer fram.

Ræða sameiginlegt framboð í Reykjavík
Leiðtogar í meirihlutanum Óljóst er hvar Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, fer fram en hún leiðir meirihlutann í borginni ásamt Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarstjóra og oddvita Samfylkingarinnar, Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, auk Flokks fólksins og Pírata. Mynd: Golli

Samtöl eiga sér enn stað á meðal fólks innan Vinstri grænna og Pírata um hvort farið verði í einhvers konar sameiginlegt framboð vinstri flokka í borgarstjórn í vor.

VG og Píratar eiga eftir að ákveða hvernig vali á framboðslista verður háttað en hjá bæði Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum munu flokksmenn kjósa um framboðslista að hluta 24. janúar. Samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar er nokkur pressa innan flokkanna að skýra hvernig framboðum verður hagað fljótlega eftir áramót. 

Skiptar skoðanir eru um hvort sameiginlegt framboð sé æskilegt en ólíkt Alþingiskosningum, þar sem 5% atkvæða þarf til að fá jöfnunarsæti, eiga minni flokkar meiri líkur á að fá borgarfulltrúa af þeim 23 sem kjörnir eru. Aðrir …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Borgarstjórnarkosningar 2026

Hitnar undir Hildi: Kanna áhugann á Guðlaugi Þór
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2026

Hitn­ar und­ir Hildi: Kanna áhug­ann á Guð­laugi Þór

Hild­ur Björns­dótt­ir hef­ur ein lýst yf­ir vilja til að leiða Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyri rnæstu kosn­ing­ar. Fylg­ið hef­ur ris­ið und­ir henn­ar stjórn en nú er í gangi könn­un þar sem tvær spurn­ing­ar snú­ast um end­ur­komu Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar í borg­ar­mál­in. Orð­róm­ur er um að leit­að sé að ein­hverj­um til að skora borg­ar­stjóra á hólm en Sam­fylk­ing­in mæl­ist líka sterk­ari nú en í kosn­ing­un­um 2022.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár