Þetta eru atriðin í friðaráætlun Trump fyrir Úkraínu

Banda­rík­in munu við­ur­kenna yf­ir­ráð Rússa yf­ir Krímskaga, Luhansk og Do­netsk, og NATO-að­ild er sleg­in út af borð­inu fyr­ir Úkraínu, verði friðaráætl­un Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta fyr­ir Úkraínu sam­þykkt. AFP hef­ur feng­ið af­rit af drög­um ætl­un­ar­inn­ar.

Þetta eru atriðin í friðaráætlun Trump fyrir Úkraínu
Áætlun um endalok Trump hefur lagt fram áætlun um endalok stríðsins í Úkraínu sem gerir ráð fyrir að Rússar haldi þeim að stórum hluta þeim svæðum sem þeir hafa hertekið. Mynd: Kremlin

Áætlanir Donalds Trump Bandaríkjaforseta um frið í Úkraínu fela í sér að Rússar fá að halda miklu af því landi sem þeir tóku yfir í innrás sinni í landið.

Bandaríkin leggja til heildarpakka sem myndi þó staðfesta fullveldi Úkraínu en þvinga fram umfangsmiklar tilslakanir. Úkraína þyrfti að afsala sér NATO-aðild, samþykkja takmarkaðan herafla og viðurkenna rússnesk yfirráð á Krímskaga, Luhansk og Donetsk, auk frystingar víglínu í suðurhéruðum.

AFP fékk síðdegis í dag afhenta áætlunina, sem er í 28 liðum. Um er að ræða drög að áætlun Bandaríkjanna. 

Rússland fengi stigvaxandi endurkomu inn í alþjóðahagkerfið og mögulega endurinngöngu í G8. Í staðinn fengju Úkraína öryggistryggingar Bandaríkjanna og stórt framlag til enduruppbyggingar, auk mögulegrar ESB-aðildar. Samningurinn myndi krefjast vopnahlés, kosninga í Úkraínu innan 100 daga og fullrar sakaruppgjafar allra stríðsaðila.

Áætlunin gerir ráð fyrir því að Trump leiði sérstakt friðarráð sem hefði eftirlit með framkvæmd samningsins.

Hér er það sem drögin innihalda: …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • EK
    Egill Kolbeinsson skrifaði
    Rússar hafa aldrei staðið við gefin loforð og því ættu þeir að gera það núna. Það þarf a knésetja Putin og kenna rússneskri þjóð á meðhöndla lýðræði og frelsi.
    0
  • TM
    Tómas Maríuson skrifaði
    Bara eitt atriði: "4. Úkraína mun fá traustar öryggistryggingar."
    Úkraína hefur a.m.k. tvisvar áður fengið öryggistryggingar, bæði frá Rússlandi og BNA.
    Eiga þessar núna að vera traustari en áður undirritaðar?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár