Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Vilja hjólaleið á milli borgarinnar og Suðurnesja

Þing­menn stjórn­ar­flokk­anna kalla eft­ir því að efla hjóla­sam­göng­ur á Suð­vest­ur­horn­inu og yf­ir­völd í Reykja­nes­bæ taka und­ir.

Vilja hjólaleið á milli borgarinnar og Suðurnesja
Reykjanesbraut Þingmenn leggja til hjólaleið á Suðvesturhorninu. Mynd: Golli

Þingmenn úr röðum Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins vilja að starfshópur verði myndaður sem leggi fram tillögu um hjólaleið á milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja fyrir 1. janúar 2027.

Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögunnar sem er nú stödd hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis að lokinni fyrstu umræðu.

„Tvö stærstu þéttbýlissvæði landsins, höfuðborgarsvæðið og Suðurnes, liggja í 50 kílómetra fjarlægð hvort frá öðru,“ segir í tillögunni. „Á milli þeirra eru engar náttúrulegar hindranir og leiðin liggur á láglendi. Því eru allar forsendur fyrir góðri hjólreiðatengingu milli svæðanna. Af henni hefur enn ekki orðið.“

Bent er á að hámarkshraði á Reykjanesbraut sé 90 km á klukkustund en ferðahraði þorra ökumanna sé á köflum hærri. „Samkvæmt alþjóðlegum viðmiðum um hönnun hjólaleiða getur vegöxl Reykjanesbrautar vart talist ásættanleg hjólaleið þegar tekið er mið af umferðarþunga og umferðarhraða á Reykjanesbraut, hvað þá ef umferðarhraði eykst enn frekar,“ segir í tillögunni.

Nokkrir hjólastígar …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu