Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hætta sem fólk þarf að hafa í huga

Óvenju­mik­il snjó­koma á höf­uð­borg­ar­svæð­inu mið­að við árs­tíma hef­ur haft í för með sér snjó­hengj­ur á hús­þök­um og snjóflóða­hættu til fjalla. Hengj­urn­ar geta skap­að hættu, einkum þeg­ar hlýna fer.

Hætta sem fólk þarf að hafa í huga

Snjóþunginn á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga hefur sennilega farið fram hjá fæstum, en hann hefur haft slæma færð og víðtækar umferðartafir í för með sér.

Snjódýptarmet fyrir októbermánuð var slegið tvo daga í röð á veðurmælingareit Veðurstofunnar í vikunni. Á þriðjudag mældist snjódýptin 27 sentímetrar en á miðvikudaginn 40 sentímetrar. Það er mesta snjódýpt sem mælst hefur í höfuðborginni í október frá upphafi mælinga en fyrra met var 15 sentímetrar, frá því 22. október 1921 – meira en helmingi minna en nýja metið. 

Þyngri snjóhengjur þegar rignir

Á næstunni mun hlýna og er búist við asahláku þegar rigning og hlýindi ganga yfir landið í dag og um helgina. Þá gera veðurfræðingar ráð fyrir talsverðri hálku vegna þessa.

Snjóþunginn hefur valdið því að stórar snjóhengjur og grýlukerti hafa safnast á þökum húsa á höfuðborgarsvæðinu. Með hækkandi hitastigi geta hengjurnar farið að detta í auknum mæli með tilfallandi slysahættu.

Hulda Rós Helgadóttir, …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár