Hætta sem fólk þarf að hafa í huga

Óvenju­mik­il snjó­koma á höf­uð­borg­ar­svæð­inu mið­að við árs­tíma hef­ur haft í för með sér snjó­hengj­ur á hús­þök­um og snjóflóða­hættu til fjalla. Hengj­urn­ar geta skap­að hættu, einkum þeg­ar hlýna fer.

Hætta sem fólk þarf að hafa í huga

Snjóþunginn á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga hefur sennilega farið fram hjá fæstum, en hann hefur haft slæma færð og víðtækar umferðartafir í för með sér.

Snjódýptarmet fyrir októbermánuð var slegið tvo daga í röð á veðurmælingareit Veðurstofunnar í vikunni. Á þriðjudag mældist snjódýptin 27 sentímetrar en á miðvikudaginn 40 sentímetrar. Það er mesta snjódýpt sem mælst hefur í höfuðborginni í október frá upphafi mælinga en fyrra met var 15 sentímetrar, frá því 22. október 1921 – meira en helmingi minna en nýja metið. 

Þyngri snjóhengjur þegar rignir

Á næstunni mun hlýna og er búist við asahláku þegar rigning og hlýindi ganga yfir landið í dag og um helgina. Þá gera veðurfræðingar ráð fyrir talsverðri hálku vegna þessa.

Snjóþunginn hefur valdið því að stórar snjóhengjur og grýlukerti hafa safnast á þökum húsa á höfuðborgarsvæðinu. Með hækkandi hitastigi geta hengjurnar farið að detta í auknum mæli með tilfallandi slysahættu.

Hulda Rós Helgadóttir, …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu