Lítur til Argentínu í ríkisfjármálum

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, lof­ar nið­ur­skurð Javíer Milei, for­seta Arg­entínu, í rík­is­fjár­mál­um. Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti veitti Arg­entínu lán upp á tugi millj­arða Banda­ríkja­dala og hót­aði að draga það til baka yrði flokk­ur for­set­ans ekki end­ur­kjör­inn.

Lítur til Argentínu í ríkisfjármálum
Sigmundur Davíð og forsetarnir tveir Formaður Miðflokksins lofar efnahagsstefnu Javíer Milei Argentínuforseta sem Donald Trump Bandaríkjaforseti studdi til sigurs í þingkosningum á sunnudaginn.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir Argentínu minna á hversu mikilvægt og verðmætt það er að stjórnvöld sýni að þeim sé alvara með að ná tökum á ríkisfjármálum.

Í færslu á samfélagsmiðlum lofar Sigmundur Davíð efnahagsstjórn Javíer Milei, forseta Argentínu, en hægriflokkur hans sigraði í þingkosningum á sunnudaginn eftir tvö ár af umdeildri „shock therapy“ efnahagsstjórn forsetans sem leiddi til þess að Bandaríkjastjórn veitti Argentínu nýlega neyðarlán upp á tugi milljarða dollara til að styrkja pesóann.

„Ríkið og almenningur standa því miklu betur í dag en í gær og geta horft fram á minni verðbólgu og lægri vaxtagreiðslur,“ skrifar Sigmundur Davíð um úrslit kosninganna.

Bendir hann á að ávöxtunarkrafa á argentínsk ríkisskuldabréf hafi fallið við kosningasigur flokks Milei og virði bréfanna aukist.

„Þegar Milei var kjörinn forseti með loforði um að taka til í ríkisrekstrinum lækkaði verðbólga og ávöxtunarkrafa,“ skrifar Sigmundur Davíð. „Þegar fréttir fóru að berast af því …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • I’m a private investor offering direct personal loans—no banks, no intermediaries, no unnecessary delays. Whether you need funds for business, debt consolidation, or urgent personal expenses, I provide
    Clear terms & fixed rates
    Quick approval & same-day payout
    No hidden charges or endless paperwork
    Flexible agreements tailored to your situation
    I’m available 24/7 to help you get the support you need. Reliable, straightforward, and fair.

    strajkmiloslav@gmail.com

    Don’t wait—secure your loan today and take control of your finances!
    0
  • Einar Skúli Hjartarson skrifaði
    Vonandi munu þessir lýðræðisböðlar ekki ná frekari ítökum hér á landi.
    2
  • MB
    Magnús Bjarnason skrifaði
    Þá vitum við það. SDG hefur áhuga á að koma fleiri löndum undir fátæktarmörk. Eykst hagur fjármagnseigenda við það???
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár